Betlar peninga á Toronto-hátíð 2. ágúst 2011 08:00 Friðrik Þór Friðriksson ætlar að betla peninga á kvikmyndahátíðinni í Toronto. fréttablaðið/stefán „Maður verður bara að betla peninga alls staðar núna, því ekki þýðir það á Íslandi,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Friðrik Þór Friðriksson. Hann er á leiðinni á kvikmyndahátíðina í Toronto í september. Þar fer alþjóðleg fjármögnunarráðstefna fram þar sem framleiðendur leitast við að fjármagna myndir sínar. „Það er búið að skera þessa þjóð niður um 35 prósent og ég sé ekki fram á að geta gert kvikmynd nema með erlendu fjármagni,“ segir Friðrik Þór. Hann er með fjórar myndir í undirbúningi sem leikstjóri og framleiðandi. Fyrst ber að nefna Hross í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, sem reyndar hefur fengið styrk frá Kvikmyndasjóði Íslands. Hinar eru barnamyndin Leiðtogafundurinn, Lost in Poetry sem fjallar um ítalska leikstjórann Antonioni og loks Bíbí sem er byggð á samnefndri ævisögu eftir Vigdísi Grímsdóttur. Friðrik Þór hefur frumsýnt flestar myndir sínar í Norður-Ameríku á Toronto-hátíðinni í gegnum árin við góðar undirtektir. Nú síðast Mömmu Gógó og Sólskinsdrenginn en í þetta sinn verður hann ekki með nýja mynd í farteskinu. Spurður hvort hann ætli einnig á kvikmyndahátíðina í Feneyjum sem verður haldin í september segir leikstjórinn: „Nei, maður fer ekki á mafíuhátíðir, sérstaklega ekki eftir síðasta útspil ríkisstjórnarinnar.“ Þar á hann við stuðning fyrrverandi ráðherra landsins við norska fjöldamorðingjann Breivik. En hefurðu farið til Feneyja? „Jú, jú. Ég hef verið tvö ár af lífi mínu í flugvél á leiðinni á kvikmyndahátíðir og tíu ár af lífi mínu að hneigja mig.“ Og þú munt væntanlega halda því áfram? „Á meðan bakið leyfir.“ - fb Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
„Maður verður bara að betla peninga alls staðar núna, því ekki þýðir það á Íslandi,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Friðrik Þór Friðriksson. Hann er á leiðinni á kvikmyndahátíðina í Toronto í september. Þar fer alþjóðleg fjármögnunarráðstefna fram þar sem framleiðendur leitast við að fjármagna myndir sínar. „Það er búið að skera þessa þjóð niður um 35 prósent og ég sé ekki fram á að geta gert kvikmynd nema með erlendu fjármagni,“ segir Friðrik Þór. Hann er með fjórar myndir í undirbúningi sem leikstjóri og framleiðandi. Fyrst ber að nefna Hross í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, sem reyndar hefur fengið styrk frá Kvikmyndasjóði Íslands. Hinar eru barnamyndin Leiðtogafundurinn, Lost in Poetry sem fjallar um ítalska leikstjórann Antonioni og loks Bíbí sem er byggð á samnefndri ævisögu eftir Vigdísi Grímsdóttur. Friðrik Þór hefur frumsýnt flestar myndir sínar í Norður-Ameríku á Toronto-hátíðinni í gegnum árin við góðar undirtektir. Nú síðast Mömmu Gógó og Sólskinsdrenginn en í þetta sinn verður hann ekki með nýja mynd í farteskinu. Spurður hvort hann ætli einnig á kvikmyndahátíðina í Feneyjum sem verður haldin í september segir leikstjórinn: „Nei, maður fer ekki á mafíuhátíðir, sérstaklega ekki eftir síðasta útspil ríkisstjórnarinnar.“ Þar á hann við stuðning fyrrverandi ráðherra landsins við norska fjöldamorðingjann Breivik. En hefurðu farið til Feneyja? „Jú, jú. Ég hef verið tvö ár af lífi mínu í flugvél á leiðinni á kvikmyndahátíðir og tíu ár af lífi mínu að hneigja mig.“ Og þú munt væntanlega halda því áfram? „Á meðan bakið leyfir.“ - fb
Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira