Lífið

Stefnir á fatahönnun

Fatahönnuður taka kúrsa í saumaskap og fatahönnun þegar hún hefur nám við Oxford háskóla í haust.
Fatahönnuður taka kúrsa í saumaskap og fatahönnun þegar hún hefur nám við Oxford háskóla í haust. Mynd/ap
Leikkonunni Emmu Watson er fleira til lista lagt en að láta til sína taka á hvíta tjaldinu. Watson undirbýr sig undir að hefja háskólanám við Oxford háskóla og ætlar sér að taka kúrsa í fatahönnun og saumaskap.

Með því að læra fatahönnun telur Watson sig fá útrás fyrir listhneigð sína og hver veit nema afraksturinn rati í búðirnar í framtíðinni.

Leikkonan unga er ekki ókunn tískuheiminum en Watson hefur verið andlit Burberry-tískuhússins og er fyrirmynd í klæðaburði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.