Gyllenhaal á ystu nöf á Íslandi 21. júní 2011 16:00 Hrikaleg ferð Bear Grylls viðurkennir að ferðin til Íslands hafi verið hrikaleg og að hann hafi virkilega reynt á þolmörk Hollywood-stjörnunnar Jake Gyllenhaal uppá Eyjafjallajökli. Ævintýramaðurinn Bear Grylls segir að ferð sín og Hollywood-stjörnunnar Jakes Gyllenhaal til Íslands hafi tekið virkilega á og þeir hafi þurft að horfast í augu við alvöru hættur. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl heimsóttu Grylls og Gyllenhaal landið til að taka upp efni fyrir sjónvarpsþáttaröðina Man vs. Wild en tökurnar fóru fram í grennd við Eyjafjallajökul og Fimmvörðuháls. Grylls ræddi um ferðlagið til Íslands við vefsíðuna Whatsontv.com og ævintýramaðurinn virtist hæstánægður með ferðina. „Fyrir nokkrum vikum fór ég með Jake Gyllenhaal til Íslands til að taka upp efni fyrir Born Survivor en Jake er sá leikari sem sagður hefur verið í besta forminu í Hollywood. Jake lýsti því yfir að hann vildi láta reyna á sig og honum varð að ósk sinni á Íslandi."Grylls segir þá hafa upplifað allskyns brjálaða hluti hér á landi. „Við sváfum í snjóhelli, fórum yfir vatnsmiklar ár og svo var það þetta hrikalega rok sem gerði okur lífið leitt." Ævintýramaðurinn bætir því við að hann hafi um tíma orðið eilítið stressaður, hann hafi verið búinn að lofa umboðsmanni Gyllenhaals að koma honum ósködduðum til byggða. „Það tókst og Gyllenhaal var algjörlega frábær." Þættir Bear Grylls hafa notið mikilla vinsælda um allan heim en í nýjust þáttaröðinni fá frægir einstaklingar á borð við Gyllenhaal, Will Ferrell og Ben Stiller tækifæri til að takast á við óblíð náttúröfl. Íslandsþátturinn verður frumsýndur í ágúst. - fgg Lífið Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Ævintýramaðurinn Bear Grylls segir að ferð sín og Hollywood-stjörnunnar Jakes Gyllenhaal til Íslands hafi tekið virkilega á og þeir hafi þurft að horfast í augu við alvöru hættur. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl heimsóttu Grylls og Gyllenhaal landið til að taka upp efni fyrir sjónvarpsþáttaröðina Man vs. Wild en tökurnar fóru fram í grennd við Eyjafjallajökul og Fimmvörðuháls. Grylls ræddi um ferðlagið til Íslands við vefsíðuna Whatsontv.com og ævintýramaðurinn virtist hæstánægður með ferðina. „Fyrir nokkrum vikum fór ég með Jake Gyllenhaal til Íslands til að taka upp efni fyrir Born Survivor en Jake er sá leikari sem sagður hefur verið í besta forminu í Hollywood. Jake lýsti því yfir að hann vildi láta reyna á sig og honum varð að ósk sinni á Íslandi."Grylls segir þá hafa upplifað allskyns brjálaða hluti hér á landi. „Við sváfum í snjóhelli, fórum yfir vatnsmiklar ár og svo var það þetta hrikalega rok sem gerði okur lífið leitt." Ævintýramaðurinn bætir því við að hann hafi um tíma orðið eilítið stressaður, hann hafi verið búinn að lofa umboðsmanni Gyllenhaals að koma honum ósködduðum til byggða. „Það tókst og Gyllenhaal var algjörlega frábær." Þættir Bear Grylls hafa notið mikilla vinsælda um allan heim en í nýjust þáttaröðinni fá frægir einstaklingar á borð við Gyllenhaal, Will Ferrell og Ben Stiller tækifæri til að takast á við óblíð náttúröfl. Íslandsþátturinn verður frumsýndur í ágúst. - fgg
Lífið Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“