Ömmur og afar, frænkur og frændur plötuð í pössun 11. apríl 2011 13:00 Það er mikill ferðahugur í þeim Sigrúnu Sól, Þorbjörgu Þorsteinsdóttur, Þorbjörgu Sæmundsdóttur, Brynju Ólafsdóttur og Írisi Guðnadóttur en þær munu styðja við bakið á mönnunum sínum í Vinum Sjonna, íslensku Eurovision-förunum. Fréttablaðið/Daníel „Þetta er ákaflega barnmargur hópur og því var þetta mikið púsluspil," segir Sigrún Sól, eiginkona Pálma Sigurhjartarsonar. Pálmi er Eurovision-sveitinni Vinir Sjonna sem flytur lagið Coming Home eftir Sigurjón heitinn Brink við texta Þórunnar Ernu Clausen. Eiginkonur fimm Eurovision-faranna ætla að fara til Düsseldorf og styðja við bakið á sínum mönnum en Gunnar Ólason er sá eini sem er einn. „Hann á víst einhvern bangsa sem strákunum er tíðrætt um," grínast Sigrún Sól með. Sigrún býst við miklu stuði í Þýskalandi en sjálf segist hún ekki vera mikill Eurovision-aðdáandi, það gæti hins vegar breyst með þessari ferð. „Fyrst og fremst verður auðvitað gaman að geta upplifað þetta með strákunum og stutt við bakið á þeim. Við komum út viku seinna, daginn fyrir fyrstu forkeppnina þannig að þetta verður mikið stuð. Maður hefur náttúrulega fylgst með þessu í fjarlægð. Pálmi hafði aldrei tekið þátt í Eurovision fyrr en nú þannig að þetta var hola í höggi hjá honum," segir Sigrún en Pálmi, Hreimur og Matthías hafa aldrei verið með í lokakeppninni ólíkt þeim Vigni Snæ, Gunnari Óla og Benedikt Brynleifssyni. „Þeir eru svona Eurovision-jómfrúr." Sigrún verður reyndar ekki ein á ferð því með henni verður yngsti sonur hennar og Pálma en hann er sjö vikna gamall. „Ég var sett daginn sem úrslitakvöldið fór fram hjá RÚV en mætti samt." Eiginkonurnar hittust síðan allar í fyrsta skipti á kaffihúsi í Kringlunni á sjálfan Iceasave-daginn. Og það fór vel á með þeim. „Við höfum hist svona innbyrðis en aldrei allar á einum og sama staðnum," segir Sigrún sem er fyrir löngu búin að gefast upp á því að fara á alla tónleika Pálma. „Það væri fullt starf ef maður gerði það og hann er líka alveg hættur að gera þá kröfu." freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
„Þetta er ákaflega barnmargur hópur og því var þetta mikið púsluspil," segir Sigrún Sól, eiginkona Pálma Sigurhjartarsonar. Pálmi er Eurovision-sveitinni Vinir Sjonna sem flytur lagið Coming Home eftir Sigurjón heitinn Brink við texta Þórunnar Ernu Clausen. Eiginkonur fimm Eurovision-faranna ætla að fara til Düsseldorf og styðja við bakið á sínum mönnum en Gunnar Ólason er sá eini sem er einn. „Hann á víst einhvern bangsa sem strákunum er tíðrætt um," grínast Sigrún Sól með. Sigrún býst við miklu stuði í Þýskalandi en sjálf segist hún ekki vera mikill Eurovision-aðdáandi, það gæti hins vegar breyst með þessari ferð. „Fyrst og fremst verður auðvitað gaman að geta upplifað þetta með strákunum og stutt við bakið á þeim. Við komum út viku seinna, daginn fyrir fyrstu forkeppnina þannig að þetta verður mikið stuð. Maður hefur náttúrulega fylgst með þessu í fjarlægð. Pálmi hafði aldrei tekið þátt í Eurovision fyrr en nú þannig að þetta var hola í höggi hjá honum," segir Sigrún en Pálmi, Hreimur og Matthías hafa aldrei verið með í lokakeppninni ólíkt þeim Vigni Snæ, Gunnari Óla og Benedikt Brynleifssyni. „Þeir eru svona Eurovision-jómfrúr." Sigrún verður reyndar ekki ein á ferð því með henni verður yngsti sonur hennar og Pálma en hann er sjö vikna gamall. „Ég var sett daginn sem úrslitakvöldið fór fram hjá RÚV en mætti samt." Eiginkonurnar hittust síðan allar í fyrsta skipti á kaffihúsi í Kringlunni á sjálfan Iceasave-daginn. Og það fór vel á með þeim. „Við höfum hist svona innbyrðis en aldrei allar á einum og sama staðnum," segir Sigrún sem er fyrir löngu búin að gefast upp á því að fara á alla tónleika Pálma. „Það væri fullt starf ef maður gerði það og hann er líka alveg hættur að gera þá kröfu." freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira