Lady Gaga óheppin í ástum 6. mars 2011 08:00 Lady Gaga er ekki heppin í ástum. Vinir hennar óttast að kærasti hennar, Luc Carl, sé aðeins að nota hana vegna frægðar hennar.nordicphotos/getty Vinir söngkonunnar Lady Gaga eru ósáttir við kærasta hennar og halda því fram að hann sé að nota hana. Lady Gaga er einn frægasti tónlistarmaður síðari tíma en þrátt fyrir frægð, frama og ríkidæmi virðist hún ekki búa við velgengni þegar kemur að ástinni. Söngkonan tók aftur saman við gamlan kærasta, Luc Carl, og vilja vinir hennar meina að Carl sé ekki góður pappír. Lady Gaga og Carl áttu í áralöngu ástarsambandi löngu áður en stúlkan varð fræg en tóku aftur upp þráðinn fyrir tæpu ári. „Luc notfærði sér frægð Gaga til að landa útgáfusamningi fyrir fyrstu bók sína og Gaga hefur líka verið dugleg við að auglýsa bókina í hinum ýmsu viðtölum,“ var haft eftir einum vini söngkonunnar, sem vill jafnframt meina að söngkonan geri sér grein fyrir því að Carl sé að nota hana. „Innst inni veit hún að Luc er aðeins með henni vegna frægðar hennar og ríkidæmis. Hann vildi hana ekki áður en hún varð fræg, þá skildi hann hana eftir í sárum en svo kom hann skríðandi aftur. Luc beitir hana andlegu ofbeldi, hann hefur hótað því að ef hún reiti hann til reiði muni hann eyðileggja mannorð hennar. Hann hefur líka montað sig af því að geta stórgrætt á því að selja kynlífsspólur sem hann hefur tekið af sér og Gaga,“ sagði vinurinn, sem vill meina að Gaga muni ekki vera sú sem slíti sambandinu. „Hún hefur mjög lítið sjálfsálit og vegna þessa heldur hún að hún geti ekki gert betur en Luc.“ Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Vinir söngkonunnar Lady Gaga eru ósáttir við kærasta hennar og halda því fram að hann sé að nota hana. Lady Gaga er einn frægasti tónlistarmaður síðari tíma en þrátt fyrir frægð, frama og ríkidæmi virðist hún ekki búa við velgengni þegar kemur að ástinni. Söngkonan tók aftur saman við gamlan kærasta, Luc Carl, og vilja vinir hennar meina að Carl sé ekki góður pappír. Lady Gaga og Carl áttu í áralöngu ástarsambandi löngu áður en stúlkan varð fræg en tóku aftur upp þráðinn fyrir tæpu ári. „Luc notfærði sér frægð Gaga til að landa útgáfusamningi fyrir fyrstu bók sína og Gaga hefur líka verið dugleg við að auglýsa bókina í hinum ýmsu viðtölum,“ var haft eftir einum vini söngkonunnar, sem vill jafnframt meina að söngkonan geri sér grein fyrir því að Carl sé að nota hana. „Innst inni veit hún að Luc er aðeins með henni vegna frægðar hennar og ríkidæmis. Hann vildi hana ekki áður en hún varð fræg, þá skildi hann hana eftir í sárum en svo kom hann skríðandi aftur. Luc beitir hana andlegu ofbeldi, hann hefur hótað því að ef hún reiti hann til reiði muni hann eyðileggja mannorð hennar. Hann hefur líka montað sig af því að geta stórgrætt á því að selja kynlífsspólur sem hann hefur tekið af sér og Gaga,“ sagði vinurinn, sem vill meina að Gaga muni ekki vera sú sem slíti sambandinu. „Hún hefur mjög lítið sjálfsálit og vegna þessa heldur hún að hún geti ekki gert betur en Luc.“
Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira