Dagskrá hátíðarinnar var fjölbreytt þar sem sameinaðar voru hljómsveitir úr ólíkum áttum. Á meðal þeirra sem fluttu tónlist sína voru Jess Morgan frá Bretlandi, Razika frá Noregi, Stórsveit Samúels J., Ragnheiður Gröndal, Moses Hightower og Nanook frá Grænlandi.



