Lífið

Tobba og Kalli opinská um ástina

MYND/elly@365.is
„Fólk gerir oft grín að þessu og segir: Sitjið þið tvö inn í stofu og talið saman á Facebook? Svona fer oft fyrir brjóstið á fólki og stundum set ég hjarta á vegginn hjá Kalla og einhverntíman skirfaði ég: Ég elska þig.." sagði Tobba Marínós metsöluhöfundur meðal annars þegar hún og unnusti hennar, Karl Sigurðsson, meðlimur Baggalúts, voru gestir hjá Siggu Lund og Ellý Ármanns á Bylgjunni í gærkvöldi. Þau ræddu opinskátt um „stóra eineltismálið", facebook-rómantík, fyrsta kossinn og ástina.

Hér má hlusta á seinni hluta viðtalsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.