Leiðbeinir Mið-Íslands drengjum í leiklist 4. apríl 2011 08:30 Mið-Íslandsdrengirnir Ari Eldjárn, Dóri DNA, Jóhann Alfreð og Bergur Ebbi eru undir handleiðslu Agnars Jóns. Fréttablaðið/Valli „Þeir eru rosalega góðir leikarar og skemmtilegir strákar," segir Agnar Jón Egilsson, leikari og leikstjóri. Agnar hefur fengið það hlutverk að þjálfa strákana í grínhópnum Mið-Ísland í leiklist. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu vinnur Mið-Ísland að sjónvarpsþáttum, en sýningar hefjast á Stöð 2 seinna á árinu. Agnar neitar að þurfa að taka Ara Eldjárn og félaga í grínhópnum í gegn, enda séu þeir afar efnilegir leikarar. „En ég segi þeim stundum að vera kyrrir," segir Agnar. „Þeir láta gamninn geysa og eru rosaleg fyndir. Ég þarf stundum að passa mig á að hlæja ekki of mikið." Agnar liðsinnir hópnum í spuna ásamt því að kenna þeim tæknilegar æfingar sem lærðir leikarar nota. „Það eru trix sem er gott fyrir þá að hafa bakvið eyrun," segir hann. „Svo er þetta gott fyrirstemninguna." Agnar segir gott fyrir alla æfa sig í því sem þeir gera, hvort sem það er leiklist eða annað. „Að vera með reglulegan tíma þar sem maður æfir sig í því sem maður gerir er eitthvað sem allir ættu að gera. Það gerir manni aldrei neitt nema gott," segir Agnar. „Ég er stoltur af því að þeir hafi beðið mig um að koma og vera fluga á vegg og koma með góðar hugmyndir um hvernig þeir geta þjálfað sig í leiðinni." Grínhópurinn Mið-Ísland verður með uppistandskvöld á miðvikudaginn í Þjóðleikhúskjallaranum. Sérstakir gestir verða Pétur Jóhann Sigfússon og Margrét Björnsdóttir, fyndnasti Verzlingurinn. -afb Hægt er að nálgast miða á uppistandið á miðvikudag hér á Midi.is. Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
„Þeir eru rosalega góðir leikarar og skemmtilegir strákar," segir Agnar Jón Egilsson, leikari og leikstjóri. Agnar hefur fengið það hlutverk að þjálfa strákana í grínhópnum Mið-Ísland í leiklist. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu vinnur Mið-Ísland að sjónvarpsþáttum, en sýningar hefjast á Stöð 2 seinna á árinu. Agnar neitar að þurfa að taka Ara Eldjárn og félaga í grínhópnum í gegn, enda séu þeir afar efnilegir leikarar. „En ég segi þeim stundum að vera kyrrir," segir Agnar. „Þeir láta gamninn geysa og eru rosaleg fyndir. Ég þarf stundum að passa mig á að hlæja ekki of mikið." Agnar liðsinnir hópnum í spuna ásamt því að kenna þeim tæknilegar æfingar sem lærðir leikarar nota. „Það eru trix sem er gott fyrir þá að hafa bakvið eyrun," segir hann. „Svo er þetta gott fyrirstemninguna." Agnar segir gott fyrir alla æfa sig í því sem þeir gera, hvort sem það er leiklist eða annað. „Að vera með reglulegan tíma þar sem maður æfir sig í því sem maður gerir er eitthvað sem allir ættu að gera. Það gerir manni aldrei neitt nema gott," segir Agnar. „Ég er stoltur af því að þeir hafi beðið mig um að koma og vera fluga á vegg og koma með góðar hugmyndir um hvernig þeir geta þjálfað sig í leiðinni." Grínhópurinn Mið-Ísland verður með uppistandskvöld á miðvikudaginn í Þjóðleikhúskjallaranum. Sérstakir gestir verða Pétur Jóhann Sigfússon og Margrét Björnsdóttir, fyndnasti Verzlingurinn. -afb Hægt er að nálgast miða á uppistandið á miðvikudag hér á Midi.is.
Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira