Biggi Veira mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2011 13:30 Hljómsveitin Gus gus er þessa daganna í blússandi uppsveiflu eftir útgáfu áttundu breiðskífu sinnar Arabian Horse í síðustu viku. Fimm stjörnu dómar birtast nú í hverjum prentmiðli á fætur öðrum. Annar stoðveggur sveitarinnar, Birgir Þórarinsson, ætlar að opinbera sig fyrir aðdáendum sínum næsta sunnudag og leyfa þeim að heyra hvaða tónlist hann hlustar á í hjáverkum. Jafnvel ætlar hann að opinbera helstu áhrifavalda sína. Semsagt, Biggi Veira verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Gus gus eru þessa daganna að undirbúa heljarinnar útgáfuveislu er haldin verður á Nasa þann 18. júní næstkomandi. Miðar seldust upp í forsölu á mettíma - en eflaust verður hægt að kaupa þá örfáu miða sem eftir eru við hurð. Svo verða Gus gus auðvitað eitt aðal númerið á Bestu útihátíðinni í sumar ásamt Quarashi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Gus gus er þessa daganna í blússandi uppsveiflu eftir útgáfu áttundu breiðskífu sinnar Arabian Horse í síðustu viku. Fimm stjörnu dómar birtast nú í hverjum prentmiðli á fætur öðrum. Annar stoðveggur sveitarinnar, Birgir Þórarinsson, ætlar að opinbera sig fyrir aðdáendum sínum næsta sunnudag og leyfa þeim að heyra hvaða tónlist hann hlustar á í hjáverkum. Jafnvel ætlar hann að opinbera helstu áhrifavalda sína. Semsagt, Biggi Veira verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Gus gus eru þessa daganna að undirbúa heljarinnar útgáfuveislu er haldin verður á Nasa þann 18. júní næstkomandi. Miðar seldust upp í forsölu á mettíma - en eflaust verður hægt að kaupa þá örfáu miða sem eftir eru við hurð. Svo verða Gus gus auðvitað eitt aðal númerið á Bestu útihátíðinni í sumar ásamt Quarashi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira