Leikkonan Eva Longoria, 36 ára, og kærastinn hennar, Eduardo Cruz, 25 ára, voru mynduð bláklædd yfirgefa Beso, sem er veitingahús í Hollywood í eigu Evu.
Desperate Housewives stjarnan er yfir sig ástfangin af Eduardo, sem er yngri bróðir leikkonunnar Penelope Cruz en henni líst ekkert á þennan ráðahag. Hún heldur því fram að Eva eigi eftir að særa bróður sinn í framtíðinni.
Eins og sjá má í myndasafni er Eva ánægð með unglambinu.
