Óléttar konur allt að 180 kíló Erla Hlynsdóttir skrifar 23. október 2011 18:30 Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. Sérfræðihópur á vegum velferðarráðuneytisins segir í nýrri skýrslu, sem kynnt verður opinberlega eftir helgi, að brýnt sé að finna lausn á offituvanda Íslendinga. Ofþyngd þungaðra kvenna er sérstakt vandamál enda fylgja henni gjarnan kvillar á meðgöngu og erfiðleikar við fæðingu. Hulda Hjartardóttir, formaður Félags íslenskra fæðingar- og kvensjúkdómalækna, segir ofþyngd meðal óléttra kvenna hafa aukist á undanförnum árum. „Jú, við höfum fundið fyrir því að konur eru sífellt að verða þyngri þegar þær koma og fæða börnin sín og það sem kannski þótti mikið hérna áður fyrr, að konur væru yfir hundrað kíló við fæðingu, að það er daglegur viðburður, og jafnvel konur sem eru komnar yfir 120, 130 kíló. Þetta sjáum við ekki svo sjaldan," segir hún. Lengi vel var miðað við að rúm á sjúkra- og fæðingardeildum þyrftu að þola allt að 120 kíló. Með aukinni tíðni offitu kom að því að panta þurfti rúm sem þoldu 150 kíló. Nú er svo komið að ekki eru pöntuð rúm sem þola minna en 190 kíló.Eru dæmi um að konur yfir 150 kílóum komi inn á fæðingadeild? „Já já, það er þó nokkuð oft á ári sem konur koma sem eru kannski 140, 150 kíló, en ég held að þyngstu konurnar séu svona í kring um 180 kíló. Það er sem betur fer ekki oft en það kemur fyrir," segir HuldaHvernig gengur þeim að fæða? „Við vitum að þessum konum gengur almennt ver að fæða börnin sín en þeim sem eru léttari en ég held að ég megi segja að okkur hafi gengið ótrúlega vel að hjálpa þessum konum að fæða og konur í allra þyngsta flokkinum, þær hafa fætt eðlilega," segir hún.Og börnin eru þá alveg heilbrigð í flestum tilfellum? „Já, þau eru það," segir Hulda Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Íslendingar eru orðnir næst feitasta þjóð á Vesturlöndum á eftir Bandaríkjamönnum. Þetta birtist meðal annars í ofþyngd óléttra kvenna en dæmi eru um að konur sem komnar eru á steypirinn vegi allt að 180 kíló. Sérfræðihópur á vegum velferðarráðuneytisins segir í nýrri skýrslu, sem kynnt verður opinberlega eftir helgi, að brýnt sé að finna lausn á offituvanda Íslendinga. Ofþyngd þungaðra kvenna er sérstakt vandamál enda fylgja henni gjarnan kvillar á meðgöngu og erfiðleikar við fæðingu. Hulda Hjartardóttir, formaður Félags íslenskra fæðingar- og kvensjúkdómalækna, segir ofþyngd meðal óléttra kvenna hafa aukist á undanförnum árum. „Jú, við höfum fundið fyrir því að konur eru sífellt að verða þyngri þegar þær koma og fæða börnin sín og það sem kannski þótti mikið hérna áður fyrr, að konur væru yfir hundrað kíló við fæðingu, að það er daglegur viðburður, og jafnvel konur sem eru komnar yfir 120, 130 kíló. Þetta sjáum við ekki svo sjaldan," segir hún. Lengi vel var miðað við að rúm á sjúkra- og fæðingardeildum þyrftu að þola allt að 120 kíló. Með aukinni tíðni offitu kom að því að panta þurfti rúm sem þoldu 150 kíló. Nú er svo komið að ekki eru pöntuð rúm sem þola minna en 190 kíló.Eru dæmi um að konur yfir 150 kílóum komi inn á fæðingadeild? „Já já, það er þó nokkuð oft á ári sem konur koma sem eru kannski 140, 150 kíló, en ég held að þyngstu konurnar séu svona í kring um 180 kíló. Það er sem betur fer ekki oft en það kemur fyrir," segir HuldaHvernig gengur þeim að fæða? „Við vitum að þessum konum gengur almennt ver að fæða börnin sín en þeim sem eru léttari en ég held að ég megi segja að okkur hafi gengið ótrúlega vel að hjálpa þessum konum að fæða og konur í allra þyngsta flokkinum, þær hafa fætt eðlilega," segir hún.Og börnin eru þá alveg heilbrigð í flestum tilfellum? „Já, þau eru það," segir Hulda
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira