Hlakkar til að fá sér kebab í Köben 13. janúar 2011 11:00 Arnór Dan og félagar hans í Agent Fresco eru á leiðinni til Danmerkur. Arnór segir það vera fyrir sig eins og að spila í Reykjavík. Fréttablaðið/Valli „Ég er eiginlega kominn með í magann af spenningi. Ég get ekki beðið eftir því að fara út, hitta mömmu og systur mínar, drekka Faxe Kondi og borða kebab,“ segir Arnór Dan Arnarsson, söngvari rokksveitarinnar Agent Fresco. Þann 27. janúar verða miklir tónleikar á Nordatlantens Brygge með Agent Fresco, Lay Low og Mugison. Tónleikarnir verða Arnóri nokkuð mikilvægir enda bjó hann í Danmörku um langt skeið og hann getur ekki beðið eftir því að leyfa dönskum vinum sínum að heyra tónlistina sína sem fengið hefur frábæra dóma á Íslandi. „Við höfum reyndar spilað einu sinni áður í Danmörku, það var fyrir rúmu ári síðan og það var ekkert að marka þá tónleika. Nú er þetta alvöru. Það verður gaman að leyfa vinunum að heyra þetta.“ Arnór reynir að fara sem oftast út til Kaupmannahafnar en hefur gert minna af því að undanförnu, bæði vegna anna og svo er auðvitað orðið aðeins dýrara að fljúga á milli landanna. Hann hélt þó upp á jólin á danskri grund. „Þetta verður bara eins og spila í Reykjavík fyrir mig, ég er bara að fara heim,“ segir Arnór. Agent Fresco hefur ekki gert mikið að því að spila í útlöndum þótt ekki hafi vantað tilboðin. „Þetta hefur bara verið eitt og eitt gigg. Við ætlum hins vegar að reyna að taka einhverja góða ferð í sumar,“ en sveitin hyggst hita upp fyrir útgáfutónleika sína í febrúar með smá hljómleikum á Sódómu á laugardaginn ásamt Loga úr Sudden Weather Change og Rökkuró. - fgg Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
„Ég er eiginlega kominn með í magann af spenningi. Ég get ekki beðið eftir því að fara út, hitta mömmu og systur mínar, drekka Faxe Kondi og borða kebab,“ segir Arnór Dan Arnarsson, söngvari rokksveitarinnar Agent Fresco. Þann 27. janúar verða miklir tónleikar á Nordatlantens Brygge með Agent Fresco, Lay Low og Mugison. Tónleikarnir verða Arnóri nokkuð mikilvægir enda bjó hann í Danmörku um langt skeið og hann getur ekki beðið eftir því að leyfa dönskum vinum sínum að heyra tónlistina sína sem fengið hefur frábæra dóma á Íslandi. „Við höfum reyndar spilað einu sinni áður í Danmörku, það var fyrir rúmu ári síðan og það var ekkert að marka þá tónleika. Nú er þetta alvöru. Það verður gaman að leyfa vinunum að heyra þetta.“ Arnór reynir að fara sem oftast út til Kaupmannahafnar en hefur gert minna af því að undanförnu, bæði vegna anna og svo er auðvitað orðið aðeins dýrara að fljúga á milli landanna. Hann hélt þó upp á jólin á danskri grund. „Þetta verður bara eins og spila í Reykjavík fyrir mig, ég er bara að fara heim,“ segir Arnór. Agent Fresco hefur ekki gert mikið að því að spila í útlöndum þótt ekki hafi vantað tilboðin. „Þetta hefur bara verið eitt og eitt gigg. Við ætlum hins vegar að reyna að taka einhverja góða ferð í sumar,“ en sveitin hyggst hita upp fyrir útgáfutónleika sína í febrúar með smá hljómleikum á Sódómu á laugardaginn ásamt Loga úr Sudden Weather Change og Rökkuró. - fgg
Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira