Lífið

Lopez jafnar sig á lúxussnekkju

Myndir/Cover media
Nýfráskilin Jennifer Lopez slakaði á eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru af henni á lúxussnekkjunni hennar, sem ber heitið Never Say Never, síðasta sunnudag á Miami þegar hún hélt upp á 42 ára afmælið sitt.

Á myndunum má einnig sjá umboðsmann Jennifer og vin, Benny Medina.

Hún skrifaði áTwitter síðuna sína seint á afmælisdaginn sinn: Þakka ykkur öllum fyrir afmæliskveðjurnar. Ég skemmti mér vel umkringd fjölskyldu og vinum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.