Það var mikið um dýrðir í Hafnarhúsinu í gær þegar þrjár sýningar voru opnaðar, D21 Hildigunnur Birgisdóttir, sýning Óskar Vilhjálmsdóttur - Tígrísdýrasmjör og Hraðari og hægari línur - Úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur.
Fjöldi gesta mætti og góð stemning eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Sjá myndir hér.
Listasafnreykjavikur.is
Þrjár sýningar í Hafnarhúsinu
