Kennedy var fyrirmyndin 11. ágúst 2011 07:00 Framboðsmynd Björns Jóns Bragasonar hefur vakið talsverða athygli. Myndin krafðist ekki mikils undirbúnings, enda er hún tekin heima hjá Birni Jóni. „Þetta er bara ég við skrifborðið heima og bókasafnið mitt á bak við,“ segir Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og laganemi. Björn Jón gefur kost á sér til formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna. Hann sendi tilkynningu þess efnis til fjölmiðla í vikunni og vakti myndin sem fylgdi mikla athygli. Þar sést Björn sitja við skrifborð í smekklegum jakkafötum með gleraugu í höndunum. Fyrir framan hann er blekbytta, stimpill og fleiri tól sem ungt fólk í dag notar eflaust ekkert sérstaklega mikið. Þrátt fyrir það segir Björn að uppstillingin hafi ekki krafist mikils undirbúnings. „Góður félagi minn, sem er reyndar kvikmyndatökumaður, tók myndina. Hann heitir Ingvar Guðmundsson. Þetta er bara skrifborðið heima og ég er í nokkuð eðlilegu umhverfi,“ segir Björn. „Hann raðaði dótinu þannig að þetta harmóneraði vel saman. Hann var búinn að pæla í uppstillingum og skoða myndir af Kennedy, en ég var voða lítið inni í þeim pælingum. Ég held að hann hafi verið að hugsa eitthvað svoleiðis. Það er verið að búa til einhvern virðuleika, en þetta eru mjög eðlilegar aðstæður. “ Blekbyttan á borðinu vakti sérstaka athygli, en þær eru sjaldgæfar í dag – ekki síst á skrifborðum manna sem eru rétt að skríða yfir þrítugt. Er blekbyttan í notkun? „Já, ég skrifa alltaf með sjálfblekungi. Ég vandist á það fyrir mörgum árum og finnst það þægilegra.“ Myndirðu þá segja að þú værir af gamla skólanum? „Ég er nú mjög frjálslyndur í skoðunum, er formaður Frjálshyggjufélagsins og er langt frá því að vera íhaldssamur í stjórnmálaskoðunum.“ En notar það sem virkar í ritföngum? „Já, akkúrat.“ atlifannar@frettabladid.is Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
„Þetta er bara ég við skrifborðið heima og bókasafnið mitt á bak við,“ segir Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og laganemi. Björn Jón gefur kost á sér til formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna. Hann sendi tilkynningu þess efnis til fjölmiðla í vikunni og vakti myndin sem fylgdi mikla athygli. Þar sést Björn sitja við skrifborð í smekklegum jakkafötum með gleraugu í höndunum. Fyrir framan hann er blekbytta, stimpill og fleiri tól sem ungt fólk í dag notar eflaust ekkert sérstaklega mikið. Þrátt fyrir það segir Björn að uppstillingin hafi ekki krafist mikils undirbúnings. „Góður félagi minn, sem er reyndar kvikmyndatökumaður, tók myndina. Hann heitir Ingvar Guðmundsson. Þetta er bara skrifborðið heima og ég er í nokkuð eðlilegu umhverfi,“ segir Björn. „Hann raðaði dótinu þannig að þetta harmóneraði vel saman. Hann var búinn að pæla í uppstillingum og skoða myndir af Kennedy, en ég var voða lítið inni í þeim pælingum. Ég held að hann hafi verið að hugsa eitthvað svoleiðis. Það er verið að búa til einhvern virðuleika, en þetta eru mjög eðlilegar aðstæður. “ Blekbyttan á borðinu vakti sérstaka athygli, en þær eru sjaldgæfar í dag – ekki síst á skrifborðum manna sem eru rétt að skríða yfir þrítugt. Er blekbyttan í notkun? „Já, ég skrifa alltaf með sjálfblekungi. Ég vandist á það fyrir mörgum árum og finnst það þægilegra.“ Myndirðu þá segja að þú værir af gamla skólanum? „Ég er nú mjög frjálslyndur í skoðunum, er formaður Frjálshyggjufélagsins og er langt frá því að vera íhaldssamur í stjórnmálaskoðunum.“ En notar það sem virkar í ritföngum? „Já, akkúrat.“ atlifannar@frettabladid.is
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira