Sveim í svart/hvítu snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. nóvember 2011 10:51 Í kvöld verður dagskráliðurinn Sveim í svart/hvítu endurvakin í tilefni 20 ára afmælis Unglistar. Um er að ræða sýningu nær alda gamalla þöglra kvikmynda þar sem ferskir íslenskir raftónlistarmenn sjá um undirleikinn. Margar þekktar sveitir, sem voru ekki svo þekktar þá, stigu sín fyrstu skref á Sveim í svart/hvítu en dagskráliðurinn var skapaðu í kringum 100 ára afmæli kvikmyndarinnar árið 1995. Þar má nefna Sigur Rós, Biogen og Múm sem ætla að rifja upp kynni sín við hefðina og koma aftur fram á Sveiminu í kvöld. Á dagskrá kvöldsins eru þrjár myndir. The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920 sem Múm og sigursveit músíktilrauna í ár Samaris leika undir. Hin frumlega DJ flugvél og geimskip leikur undir súríalísku stuttmyndina Un Chien Andalou sem Salvador Dali gerði. Loks eru það Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur og tilraunasnúðurinn Pyrodulia sem leika undir hið magnaða meistaraverk Faust. Eins og á alla viðburði Unglistar er frítt inn en herlegheitin hefjast í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 20:00. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í kvöld verður dagskráliðurinn Sveim í svart/hvítu endurvakin í tilefni 20 ára afmælis Unglistar. Um er að ræða sýningu nær alda gamalla þöglra kvikmynda þar sem ferskir íslenskir raftónlistarmenn sjá um undirleikinn. Margar þekktar sveitir, sem voru ekki svo þekktar þá, stigu sín fyrstu skref á Sveim í svart/hvítu en dagskráliðurinn var skapaðu í kringum 100 ára afmæli kvikmyndarinnar árið 1995. Þar má nefna Sigur Rós, Biogen og Múm sem ætla að rifja upp kynni sín við hefðina og koma aftur fram á Sveiminu í kvöld. Á dagskrá kvöldsins eru þrjár myndir. The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920 sem Múm og sigursveit músíktilrauna í ár Samaris leika undir. Hin frumlega DJ flugvél og geimskip leikur undir súríalísku stuttmyndina Un Chien Andalou sem Salvador Dali gerði. Loks eru það Futuregrapher (ásamt Trouble), Úlfur og tilraunasnúðurinn Pyrodulia sem leika undir hið magnaða meistaraverk Faust. Eins og á alla viðburði Unglistar er frítt inn en herlegheitin hefjast í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 20:00.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira