Það er ekki annað að sjá en að söngkonan Christina Aguilera, 30 ára, sé ánægð með nýja unnustanum, Matthew Rutler, á meðfylgjandi myndum sem voru teknar af þeim á rauða dreglinum.
Ég er eins og hafið af því að ég er mjög djúp. Ef þú kafar nógu djúpt finnur þú sjaldséðan dýrmætan fjársjóð, lét Christina, sem var klædd í Versace jakka með eldrauðan varalit á vörunum, hafa eftir sér.
Dragðu tarotspil fyrir helgina hér
Djúp ljóska
