Yfirheyrslum lokið 31. maí 2011 20:58 „Þetta er metið í hverju máli fyrir sig. Eins og þetta mál liggur fyrir er ekki nauðsynlegt að óska eftir gæsluvarðhaldi,“ segir Ólafur Þór. Mynd/Anton Yfirheyrslum vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum VÍS er lokið í bili. Ekki verður farið fram á fjórmenningarnir sem handteknir voru í dag verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þetta staðfesti Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, í samtali við fréttastofu. Yfirheyrslum lauk um áttaleytið í kvöld. Fjórir voru handteknir þegar embættið framkvæmdi húsleit í höfuðstöðvum VÍS, Vátryggingafélags Íslands, síðdegis í dag. Fjármálaeftirlitið vísaði málum tengdum Vís til sérstaks saksóknara á dögunum. Mennirnir sem umræðir eru: Lýður Guðmundsson, sem var aðaleigandi Exista, Erlendur Hjaltason sem var forstjóri Exista, Bjarni Brynjólfsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri eigin viðskipta Exista, og Guðmundur Örn Gunnarsson sem hefur verið forstjóri VÍS. Í fréttum Vísis í dag og kvöldfréttum Stöðvar 2 var ranghermt að Sigurður Valtýsson, fyrrverandi forstjóri Exista, væri einn hinna handteknu. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis biðst velvirðingar á því. Sigurður er staddur erlendis. Grunur leikur um brot á lögum um vátryggingarstarfsemi og umboðssvik vegna umdeildra lánveitinga. Ólafur Þór segir yfirheyrslur haldi áfram á morgun en þó ekki yfir öllum fjórum sem handteknir voru í dag. Tengdar fréttir Guðmundur og Erlendur látnir lausir Guðmundur Örn Gunnarsson, fyrrverandi forstjóri VÍS, og Erlendur Hjaltason, fyrrverandi forstjóri Existu, hafa verið látnir lausir úr haldi lögreglu. Þeir voru færðir til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í dag vegna rannsóknar embættisins á lánveitingum VÍS á árunum 2007-2009. 31. maí 2011 17:58 Sérstakur saksóknari gerði húsleit í VÍS Sérstakur saksóknara hefur gert húsleit í höfðuðstöðvum VÍS og Exista. Húsleitin var gerð í kjölfar rannsóknar Fjármálaeftirlitsins á tilteknum lánveitingum út úr félaginu á árunum 2007 - 2009. Starfsfólk félagsins vinnur með embættinu að gagnaöfluninni. Skammt er 31. maí 2011 16:35 Fjórir menn handteknir í tengslum við húsleit Fjórir menn voru handteknir í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á lánveitingum VÍS í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þetta Lýður Guðmundsson, sem var aðaleigandi Exista, Erlendur Hjaltason, sem var forstjóri Existu, og Guðmundur Örn Gunnarsson sem hefur verið forstjóri VÍS. 31. maí 2011 17:02 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Yfirheyrslum vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum VÍS er lokið í bili. Ekki verður farið fram á fjórmenningarnir sem handteknir voru í dag verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þetta staðfesti Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, í samtali við fréttastofu. Yfirheyrslum lauk um áttaleytið í kvöld. Fjórir voru handteknir þegar embættið framkvæmdi húsleit í höfuðstöðvum VÍS, Vátryggingafélags Íslands, síðdegis í dag. Fjármálaeftirlitið vísaði málum tengdum Vís til sérstaks saksóknara á dögunum. Mennirnir sem umræðir eru: Lýður Guðmundsson, sem var aðaleigandi Exista, Erlendur Hjaltason sem var forstjóri Exista, Bjarni Brynjólfsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri eigin viðskipta Exista, og Guðmundur Örn Gunnarsson sem hefur verið forstjóri VÍS. Í fréttum Vísis í dag og kvöldfréttum Stöðvar 2 var ranghermt að Sigurður Valtýsson, fyrrverandi forstjóri Exista, væri einn hinna handteknu. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis biðst velvirðingar á því. Sigurður er staddur erlendis. Grunur leikur um brot á lögum um vátryggingarstarfsemi og umboðssvik vegna umdeildra lánveitinga. Ólafur Þór segir yfirheyrslur haldi áfram á morgun en þó ekki yfir öllum fjórum sem handteknir voru í dag.
Tengdar fréttir Guðmundur og Erlendur látnir lausir Guðmundur Örn Gunnarsson, fyrrverandi forstjóri VÍS, og Erlendur Hjaltason, fyrrverandi forstjóri Existu, hafa verið látnir lausir úr haldi lögreglu. Þeir voru færðir til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í dag vegna rannsóknar embættisins á lánveitingum VÍS á árunum 2007-2009. 31. maí 2011 17:58 Sérstakur saksóknari gerði húsleit í VÍS Sérstakur saksóknara hefur gert húsleit í höfðuðstöðvum VÍS og Exista. Húsleitin var gerð í kjölfar rannsóknar Fjármálaeftirlitsins á tilteknum lánveitingum út úr félaginu á árunum 2007 - 2009. Starfsfólk félagsins vinnur með embættinu að gagnaöfluninni. Skammt er 31. maí 2011 16:35 Fjórir menn handteknir í tengslum við húsleit Fjórir menn voru handteknir í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á lánveitingum VÍS í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þetta Lýður Guðmundsson, sem var aðaleigandi Exista, Erlendur Hjaltason, sem var forstjóri Existu, og Guðmundur Örn Gunnarsson sem hefur verið forstjóri VÍS. 31. maí 2011 17:02 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Guðmundur og Erlendur látnir lausir Guðmundur Örn Gunnarsson, fyrrverandi forstjóri VÍS, og Erlendur Hjaltason, fyrrverandi forstjóri Existu, hafa verið látnir lausir úr haldi lögreglu. Þeir voru færðir til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í dag vegna rannsóknar embættisins á lánveitingum VÍS á árunum 2007-2009. 31. maí 2011 17:58
Sérstakur saksóknari gerði húsleit í VÍS Sérstakur saksóknara hefur gert húsleit í höfðuðstöðvum VÍS og Exista. Húsleitin var gerð í kjölfar rannsóknar Fjármálaeftirlitsins á tilteknum lánveitingum út úr félaginu á árunum 2007 - 2009. Starfsfólk félagsins vinnur með embættinu að gagnaöfluninni. Skammt er 31. maí 2011 16:35
Fjórir menn handteknir í tengslum við húsleit Fjórir menn voru handteknir í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á lánveitingum VÍS í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þetta Lýður Guðmundsson, sem var aðaleigandi Exista, Erlendur Hjaltason, sem var forstjóri Existu, og Guðmundur Örn Gunnarsson sem hefur verið forstjóri VÍS. 31. maí 2011 17:02
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent