Opna nýja verslun á Laugavegi 3. desember 2011 16:00 Verzlunarfjelagið Svava Halldórsdóttir og Kolbrún Amanda Hasan opna Verslunarfjelagið þar sem hönnuðum býðst að selja vörur sínar í miðbænum í desember.Fréttablaðið/gva „Það jafnast ekkert á við jólastemminguna í miðbænum í desember svo við erum að opna á besta tíma,“ segir Svava Halldórsdóttir fatahönnuður um búðina Verzlunarfjelagið sem opnar á næstu dögum á Laugaveginum. Svava stendur á bak við búðina ásamt vinkonu sinni, Kolbrúnu Amöndu Hasan, en báðar eru þær menntaðir fatahönnuðir frá Ítalíu og Listaháskóla Íslands og hanna barnafatnað saman. „Hugmyndin að búðinni kom vegna þess að okkur gekk illa að koma barnafatamerkinu okkar í sölu í búðum og fannst vanta fleiri hönnunarbúðir á markaðinn. Þetta er frekar þröngur heimur hérna á Íslandi og stundum erfitt að komast að,“ segir Svava en hugmyndin er að hönnuðir komi fyrir bás í verslunarplássinu og selji sínar vörur beint til viðskiptavina yfir þennan háannatíma. „Þetta er ekkert ósvipað pop-up mörkuðum þar sem hægt er að kaupa vöruna beint frá hönnuðinum nema verslunin verður opin á hverjum degi í lengri tíma.“ Verzlunarfjelagið verður opið í sex vikur og var Svava nýbúin að taka við lyklunum á 250 fm verslunarhúsnæði á Laugavegi 95 þegar Fréttablaðið náði af henni tali. „Við stefnum á að búa til notalega stemmingu hérna með kaffisölu og alls konar menningarlegum uppákomum eins og tónlistaratriðum og upplestrum frá rithöfundum,“ segir Svava. Þær taka ennþá við umsóknum frá hönnuðum sem vilja selja sínar vörur í miðbænum í desember og hægt er að senda þeim póst á takaskrefid@gmail.com. - áp Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
„Það jafnast ekkert á við jólastemminguna í miðbænum í desember svo við erum að opna á besta tíma,“ segir Svava Halldórsdóttir fatahönnuður um búðina Verzlunarfjelagið sem opnar á næstu dögum á Laugaveginum. Svava stendur á bak við búðina ásamt vinkonu sinni, Kolbrúnu Amöndu Hasan, en báðar eru þær menntaðir fatahönnuðir frá Ítalíu og Listaháskóla Íslands og hanna barnafatnað saman. „Hugmyndin að búðinni kom vegna þess að okkur gekk illa að koma barnafatamerkinu okkar í sölu í búðum og fannst vanta fleiri hönnunarbúðir á markaðinn. Þetta er frekar þröngur heimur hérna á Íslandi og stundum erfitt að komast að,“ segir Svava en hugmyndin er að hönnuðir komi fyrir bás í verslunarplássinu og selji sínar vörur beint til viðskiptavina yfir þennan háannatíma. „Þetta er ekkert ósvipað pop-up mörkuðum þar sem hægt er að kaupa vöruna beint frá hönnuðinum nema verslunin verður opin á hverjum degi í lengri tíma.“ Verzlunarfjelagið verður opið í sex vikur og var Svava nýbúin að taka við lyklunum á 250 fm verslunarhúsnæði á Laugavegi 95 þegar Fréttablaðið náði af henni tali. „Við stefnum á að búa til notalega stemmingu hérna með kaffisölu og alls konar menningarlegum uppákomum eins og tónlistaratriðum og upplestrum frá rithöfundum,“ segir Svava. Þær taka ennþá við umsóknum frá hönnuðum sem vilja selja sínar vörur í miðbænum í desember og hægt er að senda þeim póst á takaskrefid@gmail.com. - áp
Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira