Hætta inntöku lyfja vegna aukaverkana 27. desember 2011 07:00 Dæmi eru um að konur með brjóstakrabbamein hafi gefist upp á að taka hormónabælandi lyf vegna aukaverkana, að sögn Ásgerðar Sverrisdóttur, krabbameinslæknis á Landspítalanum. „Við höfum rætt þetta reglulega í okkar hópi. Mörg okkar hafa það á tilfinningunni að konur séu ekki að taka þessi lyf alveg samkvæmt fyrirmælum og gefist stundum upp á að taka þau án þess að láta lækni vita af því. En þær gera það reyndar í sumum tilfellum í samráði við lækninn." Í Bandaríkjunum hættir um þriðjungur sjúklinga með brjóstakrabbamein að taka hormónabælandi lyf vegna aukaverkana. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Northwestern-háskólann í Chicago. Samkvæmt rannsókninni kváðust 36 prósent hafa hætt að taka lyfin vegna liðverkja, hitakófs, þyngdaraukningar og ógleði. Ásgerður bendir á að hormónabælandi lyf séu gefin í fyrirbyggjandi skyni í fimm ár. „Þetta er langur tími og konur sætta sig kannski ekki við mjög miklar aukaverkanir í svona langan tíma." Um 75 prósent æxla í brjóstum eru hormónanæm, að því er Ásgerður greinir frá. „Meirihluta kvenna með brjóstakrabbamein er ráðlagt að taka þessi lyf en algengustu aukaverkanirnar eru tíðahvarfaeinkenni." Ásgerður segir að þessari fyrirbyggjandi meðferð hafi verið beitt í um 40 ár. „Árangur meðferðarinnar hefur verið mikið rannsakaður og öflug gögn á bak við þær rannsóknir sýna að meðferðin minnkar hættuna á endurkomu sjúkdómsins um 50 prósent og hættuna á dauða af völdum hans um 30 prósent óháð því hvort konan er komin yfir breytingaskeiðið eða ekki." Ásgerður segir afar mikilvægt fyrir konur að ræða aukaverkanirnar við lækni. „Mikilvægt er að leita allra leiða áður en gefist er upp á inntöku svona mikilvægs lyfs."- ibs Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Sjá meira
Dæmi eru um að konur með brjóstakrabbamein hafi gefist upp á að taka hormónabælandi lyf vegna aukaverkana, að sögn Ásgerðar Sverrisdóttur, krabbameinslæknis á Landspítalanum. „Við höfum rætt þetta reglulega í okkar hópi. Mörg okkar hafa það á tilfinningunni að konur séu ekki að taka þessi lyf alveg samkvæmt fyrirmælum og gefist stundum upp á að taka þau án þess að láta lækni vita af því. En þær gera það reyndar í sumum tilfellum í samráði við lækninn." Í Bandaríkjunum hættir um þriðjungur sjúklinga með brjóstakrabbamein að taka hormónabælandi lyf vegna aukaverkana. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Northwestern-háskólann í Chicago. Samkvæmt rannsókninni kváðust 36 prósent hafa hætt að taka lyfin vegna liðverkja, hitakófs, þyngdaraukningar og ógleði. Ásgerður bendir á að hormónabælandi lyf séu gefin í fyrirbyggjandi skyni í fimm ár. „Þetta er langur tími og konur sætta sig kannski ekki við mjög miklar aukaverkanir í svona langan tíma." Um 75 prósent æxla í brjóstum eru hormónanæm, að því er Ásgerður greinir frá. „Meirihluta kvenna með brjóstakrabbamein er ráðlagt að taka þessi lyf en algengustu aukaverkanirnar eru tíðahvarfaeinkenni." Ásgerður segir að þessari fyrirbyggjandi meðferð hafi verið beitt í um 40 ár. „Árangur meðferðarinnar hefur verið mikið rannsakaður og öflug gögn á bak við þær rannsóknir sýna að meðferðin minnkar hættuna á endurkomu sjúkdómsins um 50 prósent og hættuna á dauða af völdum hans um 30 prósent óháð því hvort konan er komin yfir breytingaskeiðið eða ekki." Ásgerður segir afar mikilvægt fyrir konur að ræða aukaverkanirnar við lækni. „Mikilvægt er að leita allra leiða áður en gefist er upp á inntöku svona mikilvægs lyfs."- ibs
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent