Stríðsfréttaritari Íslands: Ótrúlegt ár Jóns Björgvinssonar 27. desember 2011 20:20 Jón Björgvinsson, myndatökumaður í Líbanon. Það er líklega óhætt að segja að Jón Björgvinsson sé eini stríðsfréttaritari Íslands. Á þessu ári hefur hann verið mitt í miðjum átökunum í Mið-Austurlöndum, eða arabíska vorinu eins og það hefur oft verið kallað. Í viðtali í Kastljósi í kvöld lýsti Jón ótrúlegu ári í lífi sínu. Meðal annars fann hann rauðan depil á skyrtu sinni þegar hann stóð úti á svölum hótelsins sem hann gisti á í Túnis, í fyrstu byltingunni í Mið-Austurlöndum. Jón var fljótur að átta sig á því að depillinn var ljósdepill af riffli leyniskyttu sem hafði fréttaritarann í sigti sínu. Þá skipti það valdhafana engu hvort fréttamaður yrði myrtur eða ekki. Jón var snöggur að átta sig á stöðunni og stökk inn á hótelherbergi í skjól. Það er óhætt að segja að starf Jóns sé með því hættulegra sem gengur og gerist í veröldinni. Þannig lenti hann í líkamsárás á fyrstu dögum byltingarinnar í Egyptalandi. Hann vissi ekki þá, að stjórnvöld höfðu gefið „veiðileyfi" á erlenda fréttamenn í landinu. Hann beinbrotnaði í árásinni. „Það lentu allir fréttamennirnir í þessu. Hóteli var eins og bráðamóttaka fyrstu dagana," lýsti Jón í Kastljósinu fyrr í kvöld. Hann bætti við að þetta væri þekkt aðferð einvalda, að hleypa mönnum út á göturnar, sem hefðu það hlutverk að ógna íbúum, og þá var áhrifaríkast að ráðast á fréttamennina. En Jón lét engan bilbug á sér finna. Hann hélt áfram að mynda átökin, bæði í Túnis, Líbíu og Egyptalandi. Hann stóð meðal annars mitt á milli í skotbardögum mótmælenda í Líbíu og stjórnarhers Gaddafis. Enda var meginmunur á byltungunum í Líbíu og löndunum á undan, það var svo mikið af vopnum í umferð í Líbíu, að strax í upphafi breyttust mótmælin í styrjöld. Jón starfar sem myndatökumaður fyrir fréttastofur í Evrópu. Það eru þær sem senda Jón í stríð. Jón segist ekki þurfa að selja efnið til fréttaveitanna í heiminum eins og sumir stríðsfréttaritarar. Hann er að auki tryggður, en það er ekki ókeypis sagði hann í viðtalinu. Jón sagði þó bjartar hliðar á öllu. Hann sýndi myndskeið sem hann tók upp á hitafundi Talibana á stórhættulegu svæði í Afganistan. Þar má sjá Talibanana drekka pepsí og Mountain Dew. Jón segir það gefa von um að það sé kannski ekki jafn breið gjá á milli menningarheima og oft sýnist. Spurður hvað fjölskyldunni finnist um starf hans svaraði Jón, sem óttast að fjölskyldan venjist starfinu hans of mikið: „Ég ímynda mér að þau séu flest farin að venjast þessu. Maður óttast helst að þeim sé sama." Hér er hægt að horfa á fróðlegt viðtal við Jón í Kastljósinu. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Það er líklega óhætt að segja að Jón Björgvinsson sé eini stríðsfréttaritari Íslands. Á þessu ári hefur hann verið mitt í miðjum átökunum í Mið-Austurlöndum, eða arabíska vorinu eins og það hefur oft verið kallað. Í viðtali í Kastljósi í kvöld lýsti Jón ótrúlegu ári í lífi sínu. Meðal annars fann hann rauðan depil á skyrtu sinni þegar hann stóð úti á svölum hótelsins sem hann gisti á í Túnis, í fyrstu byltingunni í Mið-Austurlöndum. Jón var fljótur að átta sig á því að depillinn var ljósdepill af riffli leyniskyttu sem hafði fréttaritarann í sigti sínu. Þá skipti það valdhafana engu hvort fréttamaður yrði myrtur eða ekki. Jón var snöggur að átta sig á stöðunni og stökk inn á hótelherbergi í skjól. Það er óhætt að segja að starf Jóns sé með því hættulegra sem gengur og gerist í veröldinni. Þannig lenti hann í líkamsárás á fyrstu dögum byltingarinnar í Egyptalandi. Hann vissi ekki þá, að stjórnvöld höfðu gefið „veiðileyfi" á erlenda fréttamenn í landinu. Hann beinbrotnaði í árásinni. „Það lentu allir fréttamennirnir í þessu. Hóteli var eins og bráðamóttaka fyrstu dagana," lýsti Jón í Kastljósinu fyrr í kvöld. Hann bætti við að þetta væri þekkt aðferð einvalda, að hleypa mönnum út á göturnar, sem hefðu það hlutverk að ógna íbúum, og þá var áhrifaríkast að ráðast á fréttamennina. En Jón lét engan bilbug á sér finna. Hann hélt áfram að mynda átökin, bæði í Túnis, Líbíu og Egyptalandi. Hann stóð meðal annars mitt á milli í skotbardögum mótmælenda í Líbíu og stjórnarhers Gaddafis. Enda var meginmunur á byltungunum í Líbíu og löndunum á undan, það var svo mikið af vopnum í umferð í Líbíu, að strax í upphafi breyttust mótmælin í styrjöld. Jón starfar sem myndatökumaður fyrir fréttastofur í Evrópu. Það eru þær sem senda Jón í stríð. Jón segist ekki þurfa að selja efnið til fréttaveitanna í heiminum eins og sumir stríðsfréttaritarar. Hann er að auki tryggður, en það er ekki ókeypis sagði hann í viðtalinu. Jón sagði þó bjartar hliðar á öllu. Hann sýndi myndskeið sem hann tók upp á hitafundi Talibana á stórhættulegu svæði í Afganistan. Þar má sjá Talibanana drekka pepsí og Mountain Dew. Jón segir það gefa von um að það sé kannski ekki jafn breið gjá á milli menningarheima og oft sýnist. Spurður hvað fjölskyldunni finnist um starf hans svaraði Jón, sem óttast að fjölskyldan venjist starfinu hans of mikið: „Ég ímynda mér að þau séu flest farin að venjast þessu. Maður óttast helst að þeim sé sama." Hér er hægt að horfa á fróðlegt viðtal við Jón í Kastljósinu.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent