Innlent

Rólegt hjá björgunarsveitum þrátt fyrir snjóinn

Mynd úr safni
Mynd úr safni
Þó borgarbúar hafi mátt kljást við óvenju mikið fannfergi í dag og fólk setið pikkfast í sköflum víða var lítið um að vera hjá björgunarsveitum höfuðborgarsvæðisins þrátt fyrir það.

Björgunarsveitarmenn voru kallaðir í eitt útkall niður í Neðstaleiti til að hreinsa af gömlum bílskúrsþökum sem voru við það að gefa sig undan snjóþunga. Annars leið dagurinn tíðindalaust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×