Ítrekuð krafa um þjóðaratkvæðagreiðslu Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. febrúar 2011 14:38 Fjölmennt var í Valhöll í dag Mynd/Pjetur Bjarni Benediktsson var ítrekað hvattur til þess að beita sér fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um Icesave samninginn á fundi í Valhöll í dag. „Ég vil þakka Bjarna fyrir þessa ræðu, hún sæmdi formanni vel. Það eina sem ég hefði viljað væri að málstaðurinn væri skárri," sagði Skafti Harðarson, einn fundarmanna. Sigríður Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði hvort til greina kæmi að fresta málinu þangað til að í ljós kemur hvað kemur út úr eignasafni Landsbankans og hvernig þróun krónunnar verður á þessu ári. Sigríður benti á að Íslendingar væru komnir í þá stöðu sem þeir eru núna, meðal annars í icesave, vegna mikillar áhættusækni. Fram kom í máli Bjarna að hann telur að meira fáist út úr eignasafni Landsbankans en áður hafi verið talið. Hann sagði jafnframt ekki vera vísbendingar um að gengi krónunnar myndi hrynja á næstunni. Bjarni segist ekki hafa útilokað að styðja hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu „Ég hef hins vegar ávallt, þegar slík hugmynd kemur upp horft til þess hver samstaðan er í þinginu, hversu miklir hagsmunir eru undir og hversu mikið ákall er hjá þjóðinni," sagði Bjarni. Hann sagði hins vegar að með fyrri samningi hafi efnahagslegri framtíð landsins verið stefnt í voða og því hafi hann stutt hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu. Icesave Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Bjarni Benediktsson var ítrekað hvattur til þess að beita sér fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um Icesave samninginn á fundi í Valhöll í dag. „Ég vil þakka Bjarna fyrir þessa ræðu, hún sæmdi formanni vel. Það eina sem ég hefði viljað væri að málstaðurinn væri skárri," sagði Skafti Harðarson, einn fundarmanna. Sigríður Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði hvort til greina kæmi að fresta málinu þangað til að í ljós kemur hvað kemur út úr eignasafni Landsbankans og hvernig þróun krónunnar verður á þessu ári. Sigríður benti á að Íslendingar væru komnir í þá stöðu sem þeir eru núna, meðal annars í icesave, vegna mikillar áhættusækni. Fram kom í máli Bjarna að hann telur að meira fáist út úr eignasafni Landsbankans en áður hafi verið talið. Hann sagði jafnframt ekki vera vísbendingar um að gengi krónunnar myndi hrynja á næstunni. Bjarni segist ekki hafa útilokað að styðja hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu „Ég hef hins vegar ávallt, þegar slík hugmynd kemur upp horft til þess hver samstaðan er í þinginu, hversu miklir hagsmunir eru undir og hversu mikið ákall er hjá þjóðinni," sagði Bjarni. Hann sagði hins vegar að með fyrri samningi hafi efnahagslegri framtíð landsins verið stefnt í voða og því hafi hann stutt hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu.
Icesave Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira