Lífið

Nýtt nef - nýtt lag

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá glænýtt tónlistarmyndband söngkonunnar Britney Spears, 29 ára, af nýju plötunni hennar Femme Fatale, við lagið Till The World Ends.

Nefið á Britney og breytingarnar sem hafa orðið á því í gegnum tíðina virðist ekki síður vera heitt umræðuefni í slúðurmiðlum vestan hafs eins og tónlistin hennar en nefið má skoða í myndasafni fyrir og eftir breytingar. Þá má einnig sjá Britney syngjandi á sviði í myndaalbúmi.

Burtséð frá nefinu samdi Britney umrætt lag í samvinnu við söngkonuna Ke$ha.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.