Láttu drauma þína rætast Eygló Linda Hallgrímsdóttir næringarþerapisti skrifar 30. október 2011 08:27 Eygló Linda Hallgrímsdóttir er nýr pistlahöfundur á Lífinu. Við erum öll einstök. Við erum frábær eintök búin til af foreldrum okkar. Suma hæfileika fáum við í vöggugjöf en aðra getum við þjálfað upp með mjög góðum árangri. Mikilvægt er að þora að æfa sig og ekki leyfa neikvæðum hugsunum að koma í veg fyrir að draumarnir rætist.Skrifaðu niður kosti þína Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir. Gott er að þú veltir því fyrir þér og skrifir niður á blað hverju þú ert góð/ur í og hvað það er sem gleður þig raunverulega. Það er mikilvægt að skrifa allt niður. Síðan getur þú farið yfir stöðuna, hvort eitthvað af því sem þú punktaðir niður getur þú lært og æft þig í og hvar meðfæddir hæfileikar þínir liggja.Sterkur hugur og sjálfsagi Ef þú skoðar þetta svona þá sérðu í flestum tilvikum að hæfileikar eru áunnir með þínum eigin vilja og trú á eigin getu með mikilli ástundun og vinnu. Það er ekki sjálfgefið að einhver sem hefur meðfædda hæfileika verði meistari. Því að hugurinn þarf líka að vera sterkur og góður og sjálfsagi er nauðsynlegur til að komast á toppinn.Hafðu trú Sá aðili sem hefur trú á sér, veit hvert hann stefnir og hefur vilja til að æfa sig, kemst oft miklu lengra þó svo að hann sé í raun hæfileikaminni en sá sem fæddist með hæfileikana. Þannig að þegar þú einblínir á lausnir og leyfir þér að gera það sem þig dreymir um að gera þá er leiðin í átt að markmiðinu greiðari. Ef þig vantar eitthvað af hæfileikum í viðbót til að láta drauma þína rætast þá tekur þú meðvitað eitt og eitt fyrir í einu og bætir við þekkingu þína og hæfileika til að komast alla leið. Auðvitað er meiriháttar ef hæfileikar, draumar og einlægur vilji þinn fylgist að en þá ert þú óstöðvandi í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Við köllum það hugljómun. Mundu að við erum öll með frábæra hæfileika en vitum stundum ekki af þeim. Til eru dæmi um fólk sem verður veikt eða lendir í slysi og finnur oft nýjar hliðar á sér, eins og að mála heilu málverkin blindandi eða jafnvel með tánum.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar. Heilsa Tengdar fréttir Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57 Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Við erum öll einstök. Við erum frábær eintök búin til af foreldrum okkar. Suma hæfileika fáum við í vöggugjöf en aðra getum við þjálfað upp með mjög góðum árangri. Mikilvægt er að þora að æfa sig og ekki leyfa neikvæðum hugsunum að koma í veg fyrir að draumarnir rætist.Skrifaðu niður kosti þína Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir. Gott er að þú veltir því fyrir þér og skrifir niður á blað hverju þú ert góð/ur í og hvað það er sem gleður þig raunverulega. Það er mikilvægt að skrifa allt niður. Síðan getur þú farið yfir stöðuna, hvort eitthvað af því sem þú punktaðir niður getur þú lært og æft þig í og hvar meðfæddir hæfileikar þínir liggja.Sterkur hugur og sjálfsagi Ef þú skoðar þetta svona þá sérðu í flestum tilvikum að hæfileikar eru áunnir með þínum eigin vilja og trú á eigin getu með mikilli ástundun og vinnu. Það er ekki sjálfgefið að einhver sem hefur meðfædda hæfileika verði meistari. Því að hugurinn þarf líka að vera sterkur og góður og sjálfsagi er nauðsynlegur til að komast á toppinn.Hafðu trú Sá aðili sem hefur trú á sér, veit hvert hann stefnir og hefur vilja til að æfa sig, kemst oft miklu lengra þó svo að hann sé í raun hæfileikaminni en sá sem fæddist með hæfileikana. Þannig að þegar þú einblínir á lausnir og leyfir þér að gera það sem þig dreymir um að gera þá er leiðin í átt að markmiðinu greiðari. Ef þig vantar eitthvað af hæfileikum í viðbót til að láta drauma þína rætast þá tekur þú meðvitað eitt og eitt fyrir í einu og bætir við þekkingu þína og hæfileika til að komast alla leið. Auðvitað er meiriháttar ef hæfileikar, draumar og einlægur vilji þinn fylgist að en þá ert þú óstöðvandi í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Við köllum það hugljómun. Mundu að við erum öll með frábæra hæfileika en vitum stundum ekki af þeim. Til eru dæmi um fólk sem verður veikt eða lendir í slysi og finnur oft nýjar hliðar á sér, eins og að mála heilu málverkin blindandi eða jafnvel með tánum.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar.
Heilsa Tengdar fréttir Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57 Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57
Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07