Innlent

Skíðalyftur opnaðar í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Skíðalyftur verða opnaðar í dag.
Skíðalyftur verða opnaðar í dag. mynd/ daníel.
Skíðalyftur í Árbæ og Grafarvogi verða opnaðar í dag klukkan fjögur. Verið er að vinna við Breiðholtslyftu og stefnt að því að opna hana á mánudag. Lyfturnar í Árbæ og Grafarvogi verða svo opnar alla helgina frá klukkan ellefu til sjö. Skíðasvæðið í Bláfjöllum hefur enn ekki verið opnað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×