Leikkonan Megan Fox þykir vera ein fallegasta kona heims í dag. Leikkonan segist þó ekki alltaf hafa verið svo snoppufríð.
Í viðtali við InStyle segist Fox vera sambrýnd og að hún þurfi því að plokka sig reglulega. „Ég fæddist sambrýnd! Ég byrjaði að plokka augabrúnirnar þegar ég var níu ára og hef haldið því áfram síðan," sagði leikkonan sem er meðal annars andlit Armani-nærfatalínunnar.
Plokkaði sig níu ára
