Lífið

Sheen ætlar að horfa á sína eigin útför

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Charlie Sheen er ekki dauður úr öllum æðum.
Charlie Sheen er ekki dauður úr öllum æðum.
Charlie Sheen ætlar að halda teiti og bjóða vinum sínum að horfa á þegar persóna hans úr sjónvarpsþáttunum Two and a half man hverfur úr þáttunum í næsta mánuði. Sheen var rekinn úr þáttunum fyrr á þessu ári og Ashton Kutcher mun taka við þegar ný þáttaröð hefst í september. Samkvæmt handritinu mun persóna Sheens deyja. Sheen hefur því sagt að þátturinn þegar hann hverfur úr þáttunum verði nokkurskonar gervijarðarför.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.