Innlent

Þriðju umræðu um fjárlögin er lokið

Þriðju umræðu um fjárlög næsta árs lauk á Alþingi seint í gærkvöldi og verða greidd atkvæði um þau í dag.

Stjórnarandstaðan gagnrýndi að ekki gæfist nægur tími til að kanna og ræða ýmis atriði frumvarpsins. Búist er við að innan tíðar verði gerðar mannabreytingar í ráðherrahópnum og janfvel breytingar á ráðuneytum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×