Vanþekking á ávöxtum leiddi þá saman 26. september 2011 12:00 Þorsteinn Guðmundsson og Pétur Jóhann vinna nú að uppistandsssýningu saman ásamt trommaranum Helga Svavari. „Við Pétur ætlum að rugla saman reitum," segir grínistinn Þorsteinn Guðmundsson. Þorsteinn vinnur nú að uppistandssýningu með öðrum grínista og ekki síðri; Pétri Jóhanni Sigfússyni ásamt trommaranum knáa Helga Svavari Helgasyni. Sýningin verður á sviði Gamla bíós og hefst í lok október eða byrjun nóvember. Þorsteinn segir að hann og Pétur hafi alltaf ætla að gera eitthvað saman, enda séu þeir ágætisfélagar. „Svo fór konan mín út í búð og hitti Pétur," útskýrir Þorsteinn. „Hann heilsar henni og kom svo aftur til hennar og spurði hvort hún vissi hvað mangó er. Hún sagðist vita það og sýndi honum hvað mangó er. Þegar ég heyrði þetta hugsaði ég að það væri kominn tími til að vinna með manni sem veit ekki hvað mangó er." Þorsteinn heyrði því í Pétri sem var til í tuskið og stakk upp á sýningin yrði í Gamla bíói. Þar var vel tekið í hugmyndina. „Við verðum með uppistand til skiptis. Gríðarlega slakir — gríðarlega loose á því," segir Þorsteinn. „Við erum ekki að binda okkur við eitthvað þema, þetta er ekki leikhús. Svo ætlar Helgi Svavar að búa til tónlist fyrir okkur og vera með tónlist á milli svo þeir sem eru alveg að sofna hrökkvi við — vekja þá með sambatakti." En ætlið þið eitthvað grína saman á sviðinu? „Það er hugmynd að mætast kannski á sviðinu og vera með leynihandaband. Nei, ég segi svona." - afb Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
„Við Pétur ætlum að rugla saman reitum," segir grínistinn Þorsteinn Guðmundsson. Þorsteinn vinnur nú að uppistandssýningu með öðrum grínista og ekki síðri; Pétri Jóhanni Sigfússyni ásamt trommaranum knáa Helga Svavari Helgasyni. Sýningin verður á sviði Gamla bíós og hefst í lok október eða byrjun nóvember. Þorsteinn segir að hann og Pétur hafi alltaf ætla að gera eitthvað saman, enda séu þeir ágætisfélagar. „Svo fór konan mín út í búð og hitti Pétur," útskýrir Þorsteinn. „Hann heilsar henni og kom svo aftur til hennar og spurði hvort hún vissi hvað mangó er. Hún sagðist vita það og sýndi honum hvað mangó er. Þegar ég heyrði þetta hugsaði ég að það væri kominn tími til að vinna með manni sem veit ekki hvað mangó er." Þorsteinn heyrði því í Pétri sem var til í tuskið og stakk upp á sýningin yrði í Gamla bíói. Þar var vel tekið í hugmyndina. „Við verðum með uppistand til skiptis. Gríðarlega slakir — gríðarlega loose á því," segir Þorsteinn. „Við erum ekki að binda okkur við eitthvað þema, þetta er ekki leikhús. Svo ætlar Helgi Svavar að búa til tónlist fyrir okkur og vera með tónlist á milli svo þeir sem eru alveg að sofna hrökkvi við — vekja þá með sambatakti." En ætlið þið eitthvað grína saman á sviðinu? „Það er hugmynd að mætast kannski á sviðinu og vera með leynihandaband. Nei, ég segi svona." - afb
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög