Lífið

Víst er Tom Cruise rómantískur

Leikarahjónin Tom Cruise, 49 ára, og Katie Holmes, 32 ára, leiddust hönd í hönd þegar þau yfirgáfu tónleika sönkonunnar Katy Perry í gær í Los Angeles.

Þá má einnig sjá Tom í myndasafni æfa sig á svölunum í sumarhúsi þeirra fyrir nýju myndina hans, Rock of Ages, og kæla sig við sundlaugarbakkann með Katie og dóttur þeirra Suri.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar óvæntur gestur, umdeilda Youtubestjarnan Rebecca Black, mætti á sviðið á fyrrnefndum tónleikum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.