Fjölnir: Aðgát skal höfð í nærveru sálar 5. september 2011 10:30 Fjölnir Þorgeirsson er ekki sáttur við skrif Þorbjargar Marinósdóttur í bókinni Lýtalaus en þar bregður fyrir persónu sem heitir Fjölnir Þorleifsson sem hann er augljóslega fyrirmyndin að. Fjölnir segir skrifin vera á lágu plani en Þorbjörg segir þetta vera skáldsögupersónu þótt auðvitað séu skírskotanir í raunveruleikann. Fréttablaðið/Valli „Mér finnst þetta fáránlegt," segir Fjölnir Þorgeirsson, hestamaður með meiru. Fjölnir virðist vera fyrirmynd persónu í bókinni Lýtalaus eftir Þorbjörgu Marinósdóttur eða Tobbu Marinós sem kom út fyrir helgi. Persónan heitir reyndar Fjölnir Þorleifsson og verður á vegi aðalpersónu bókarinnar, Lilju, í Ríkinu. Þau eru síðan gestir í sömu veislu og verða vinir á Facebook. Fjölni Þorleifssyni er lýst nokkuð ítarlega og það velkist varla nokkur lesandi í vafa um að umrædd persóna er byggð á Fjölni Þorgeirssyni, hann er meðal annars klæddur í flíspeysu, reiðbuxur og reiðskó þegar Lilja og hann rekast fyrst á hvort annað. „Hesta- og leðurlykt fyllir freknótt nefið á mér," skrifar Tobba í bókinni. Fjölnir er hins vegar ekki par sáttur með rithöfundinn. „Hún sendi mér einhvern texta og spurði hvort mér væri sama. Ég svaraði til baka og sagði að mér fyndist hún vera á lágu plani og mér væri ekki sama," segir Fjölnir og það er augljóst að þetta fer mjög fyrir brjóstið á honum. „Ég vil bara minna á að aðgát skal höfð í nærveru sálar og ég hefði aldrei blikkað hana í Ríkinu. Því hún er ekki mín týpa, ég er smekkmaður á konur," segir Fjölnir. „Þetta er skáldsögupersóna en ég sagði honum auðvitað frá þessu, ég vildi ekki vera með nein leiðindi. Auðvitað eins og með allt í bókinni, þá er hún með skírskotanir í raunveruleikann, vini mína og umhverfið og hann verður bara að komast yfir þetta. Mér finnst hann ekki einu sinni fara illa út úr bókinni," segir Tobba og bætir við að Fjölnir ætti bara að lesa bókina, hann hefði örugglega bara gaman af henni. Fyrsta bók Tobbu, Makalaus, naut töluverðra vinsælda í fyrra. Hún varð síðan að sjónvarpsþáttaröð sem sýnd var á Skjá einum. Lýtalaus er sjálfstætt framhald þeirrar bókar. freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin Sjá meira
„Mér finnst þetta fáránlegt," segir Fjölnir Þorgeirsson, hestamaður með meiru. Fjölnir virðist vera fyrirmynd persónu í bókinni Lýtalaus eftir Þorbjörgu Marinósdóttur eða Tobbu Marinós sem kom út fyrir helgi. Persónan heitir reyndar Fjölnir Þorleifsson og verður á vegi aðalpersónu bókarinnar, Lilju, í Ríkinu. Þau eru síðan gestir í sömu veislu og verða vinir á Facebook. Fjölni Þorleifssyni er lýst nokkuð ítarlega og það velkist varla nokkur lesandi í vafa um að umrædd persóna er byggð á Fjölni Þorgeirssyni, hann er meðal annars klæddur í flíspeysu, reiðbuxur og reiðskó þegar Lilja og hann rekast fyrst á hvort annað. „Hesta- og leðurlykt fyllir freknótt nefið á mér," skrifar Tobba í bókinni. Fjölnir er hins vegar ekki par sáttur með rithöfundinn. „Hún sendi mér einhvern texta og spurði hvort mér væri sama. Ég svaraði til baka og sagði að mér fyndist hún vera á lágu plani og mér væri ekki sama," segir Fjölnir og það er augljóst að þetta fer mjög fyrir brjóstið á honum. „Ég vil bara minna á að aðgát skal höfð í nærveru sálar og ég hefði aldrei blikkað hana í Ríkinu. Því hún er ekki mín týpa, ég er smekkmaður á konur," segir Fjölnir. „Þetta er skáldsögupersóna en ég sagði honum auðvitað frá þessu, ég vildi ekki vera með nein leiðindi. Auðvitað eins og með allt í bókinni, þá er hún með skírskotanir í raunveruleikann, vini mína og umhverfið og hann verður bara að komast yfir þetta. Mér finnst hann ekki einu sinni fara illa út úr bókinni," segir Tobba og bætir við að Fjölnir ætti bara að lesa bókina, hann hefði örugglega bara gaman af henni. Fyrsta bók Tobbu, Makalaus, naut töluverðra vinsælda í fyrra. Hún varð síðan að sjónvarpsþáttaröð sem sýnd var á Skjá einum. Lýtalaus er sjálfstætt framhald þeirrar bókar. freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin Sjá meira