Úr fangelsi í NFL-deildina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2011 23:15 Jimmy Wilson í búningi Miami Dolphins. Nordic Photos / Getty Images Fyrir rúmum tveimur árum sat Jimmy Wilson í fangelsi ákærður fyrir morð. Í dag er hann á mála hjá Miami Dolphins og mun keppa í NFL-deildinni í vetur. Wilson var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor og komst í gegnum lokaniðurskurð liðsins nú um helgina. Dolphins mætir New England í fyrstu umferð nýja tímabilsins í nótt. „Þetta er mikil blessun, sérstaklega miðað við það sem ég hef mátt þola,“ sagði hann við bandaríska fjölmiðla í dag. Wilson var handtekinn í júní árið 2007 og ákærður fyrir að hafa myrt kærasta frænku sinna. Lögreglan hélt því fram að þeir hefðu verið að rífast og að Wilson hafi farið inn á heimili mannsins og skotið hann til bana með riffli. Wilson bar fyrir sig sjálfsvörn en rétta þurfti tvívegis í málinu, þar sem kviðdómur komst ekki að niðurstöðu í fyrra skiptið. Hann var svo sýknaður í síðara skiptið, í júlí árið 2009. Hann sat þó í fangelsi allan þennan tíma, þar sem hann hafði ekki efni á að greiða tryggingargjaldið sem dómsyfirvöld ákváðu - alls tvær milljónir dollara. Erlendar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Fyrir rúmum tveimur árum sat Jimmy Wilson í fangelsi ákærður fyrir morð. Í dag er hann á mála hjá Miami Dolphins og mun keppa í NFL-deildinni í vetur. Wilson var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor og komst í gegnum lokaniðurskurð liðsins nú um helgina. Dolphins mætir New England í fyrstu umferð nýja tímabilsins í nótt. „Þetta er mikil blessun, sérstaklega miðað við það sem ég hef mátt þola,“ sagði hann við bandaríska fjölmiðla í dag. Wilson var handtekinn í júní árið 2007 og ákærður fyrir að hafa myrt kærasta frænku sinna. Lögreglan hélt því fram að þeir hefðu verið að rífast og að Wilson hafi farið inn á heimili mannsins og skotið hann til bana með riffli. Wilson bar fyrir sig sjálfsvörn en rétta þurfti tvívegis í málinu, þar sem kviðdómur komst ekki að niðurstöðu í fyrra skiptið. Hann var svo sýknaður í síðara skiptið, í júlí árið 2009. Hann sat þó í fangelsi allan þennan tíma, þar sem hann hafði ekki efni á að greiða tryggingargjaldið sem dómsyfirvöld ákváðu - alls tvær milljónir dollara.
Erlendar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira