Úr fangelsi í NFL-deildina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2011 23:15 Jimmy Wilson í búningi Miami Dolphins. Nordic Photos / Getty Images Fyrir rúmum tveimur árum sat Jimmy Wilson í fangelsi ákærður fyrir morð. Í dag er hann á mála hjá Miami Dolphins og mun keppa í NFL-deildinni í vetur. Wilson var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor og komst í gegnum lokaniðurskurð liðsins nú um helgina. Dolphins mætir New England í fyrstu umferð nýja tímabilsins í nótt. „Þetta er mikil blessun, sérstaklega miðað við það sem ég hef mátt þola,“ sagði hann við bandaríska fjölmiðla í dag. Wilson var handtekinn í júní árið 2007 og ákærður fyrir að hafa myrt kærasta frænku sinna. Lögreglan hélt því fram að þeir hefðu verið að rífast og að Wilson hafi farið inn á heimili mannsins og skotið hann til bana með riffli. Wilson bar fyrir sig sjálfsvörn en rétta þurfti tvívegis í málinu, þar sem kviðdómur komst ekki að niðurstöðu í fyrra skiptið. Hann var svo sýknaður í síðara skiptið, í júlí árið 2009. Hann sat þó í fangelsi allan þennan tíma, þar sem hann hafði ekki efni á að greiða tryggingargjaldið sem dómsyfirvöld ákváðu - alls tvær milljónir dollara. Erlendar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Fyrir rúmum tveimur árum sat Jimmy Wilson í fangelsi ákærður fyrir morð. Í dag er hann á mála hjá Miami Dolphins og mun keppa í NFL-deildinni í vetur. Wilson var valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor og komst í gegnum lokaniðurskurð liðsins nú um helgina. Dolphins mætir New England í fyrstu umferð nýja tímabilsins í nótt. „Þetta er mikil blessun, sérstaklega miðað við það sem ég hef mátt þola,“ sagði hann við bandaríska fjölmiðla í dag. Wilson var handtekinn í júní árið 2007 og ákærður fyrir að hafa myrt kærasta frænku sinna. Lögreglan hélt því fram að þeir hefðu verið að rífast og að Wilson hafi farið inn á heimili mannsins og skotið hann til bana með riffli. Wilson bar fyrir sig sjálfsvörn en rétta þurfti tvívegis í málinu, þar sem kviðdómur komst ekki að niðurstöðu í fyrra skiptið. Hann var svo sýknaður í síðara skiptið, í júlí árið 2009. Hann sat þó í fangelsi allan þennan tíma, þar sem hann hafði ekki efni á að greiða tryggingargjaldið sem dómsyfirvöld ákváðu - alls tvær milljónir dollara.
Erlendar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira