Lífið

Kjólarnir á MTV-hátíðinni

myndir/cover media
Söngkonan Beyonce stal senunni á MTV-hátíðinni í gærkvöldi þegar hún tilkynnti heiminum að hún ætti von á sínu fyrsta barni

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá Beyonce í síðum appelsínugulum kjól frá Lanvin. Þá má sjá fleiri stjörnur eins og Selenu Gomez í Julien Macdonald kjól, Kim Kardashian sem átti ekki í vandræðum með að snúa sér á alla kanta í silfruðum síðum Kaufman Franco kjól, Katy Perry í Atelier Versace og Britney Spears í Moschino.

Sjá sigurvegarahér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.