Lífið

Blake vildi ekki mæta

Fyrrverandi eiginmaður Amy Winehouse vildi ekki mæta handjárnaður í útförina.
Fyrrverandi eiginmaður Amy Winehouse vildi ekki mæta handjárnaður í útförina. Nordicphoto/getty
Fyrrverandi eiginmaður söngkonunnar Amy Winehouse, Blake Fielder-Civil vildi ekki fara í jarðarför söngkonunnar sem gerð var á þriðjudag. Fielder-Civil situr í fangelsi þessa dagana fyrir þjófnað og fannst ekki viðeigandi að mæta í járnum.

„Hann vildi ekki mæta af virðingu fyrir fjölskyldu hennar. Hann ber of mikla virðingu fyrir henni og Amy til að koma með fangaverði og handjárnaður,“ sagði núverandi kærasta hans, Sarah Aspin, við breska fjölmiðla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.