Sigríður gerist hrekkjusvín 27. október 2011 12:30 Hleypur í skarðið fyrir Tinnu Leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir kemur í staðinn fyrir Tinnu Hrafnsdóttur í leikritinu Hrekkjusvínum, en Tinna verður að draga sig í hlé vegna óléttu.Fréttablaðið/vilhelm „Ég er svo mikill adrenalínfíkill að þetta leggst bara vel í mig,“ segir leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, sem þessa dagana situr með nefið ofan í handriti leikritsins Hrekkjusvínanna. Sigríður hleypur í skarðið fyrir Tinnu Hrafnsdóttur í leikritinu og tekur við strax eftir tvær vikur. Tinna er ólétt af tvíburum og er kúlan því farin að setja sitt mark á sýninguna. „Þetta er að gerast aðeins hraðar en ég hélt enda tvö börn og það er ekki hægt að leika sex ára barn með stækkandi kúlu lengi,“ segir Tinna, sem ætlar að leika í næstu tveimur sýningum en síðan tekur Sigríður við. Sigríður fór á sínum tíma í prufur fyrir hlutverk í leikritinu og var því mjög glöð þegar María Reyndal leikstjóri hafði samband við hana í síðustu viku. „Ég fór á frumsýninguna og skemmti mér mjög vel. Stóð meira segja upp í lokin og klappaði,“ segir Sigríður sem fékk síðan að sitja rennsli um helgina og hlakkar mikið til að vera hluti af leikhópnum. Sigríður sýnir þessa dagana Uppnám í Þjóðleikhúskjallaranum og ætlar að púsla þessu tvennu saman í vetur. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir helgi voru ákveðnir hnökrar í frumsýningunni í kjölfarið á rafmagnsleysi af völdum eldingar. „Við sluppum sem betur fer við frekari hrekki af himnum ofan um helgina og erum búin að stytta og þétta sýninguna síðan þá. Hljóðið er núna í fullkomnu lagi,“ segir Tinna, sem á von á sér í lok febrúar. - áp Lífið Tengdar fréttir Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. 27. október 2011 09:30 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
„Ég er svo mikill adrenalínfíkill að þetta leggst bara vel í mig,“ segir leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, sem þessa dagana situr með nefið ofan í handriti leikritsins Hrekkjusvínanna. Sigríður hleypur í skarðið fyrir Tinnu Hrafnsdóttur í leikritinu og tekur við strax eftir tvær vikur. Tinna er ólétt af tvíburum og er kúlan því farin að setja sitt mark á sýninguna. „Þetta er að gerast aðeins hraðar en ég hélt enda tvö börn og það er ekki hægt að leika sex ára barn með stækkandi kúlu lengi,“ segir Tinna, sem ætlar að leika í næstu tveimur sýningum en síðan tekur Sigríður við. Sigríður fór á sínum tíma í prufur fyrir hlutverk í leikritinu og var því mjög glöð þegar María Reyndal leikstjóri hafði samband við hana í síðustu viku. „Ég fór á frumsýninguna og skemmti mér mjög vel. Stóð meira segja upp í lokin og klappaði,“ segir Sigríður sem fékk síðan að sitja rennsli um helgina og hlakkar mikið til að vera hluti af leikhópnum. Sigríður sýnir þessa dagana Uppnám í Þjóðleikhúskjallaranum og ætlar að púsla þessu tvennu saman í vetur. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir helgi voru ákveðnir hnökrar í frumsýningunni í kjölfarið á rafmagnsleysi af völdum eldingar. „Við sluppum sem betur fer við frekari hrekki af himnum ofan um helgina og erum búin að stytta og þétta sýninguna síðan þá. Hljóðið er núna í fullkomnu lagi,“ segir Tinna, sem á von á sér í lok febrúar. - áp
Lífið Tengdar fréttir Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. 27. október 2011 09:30 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. 27. október 2011 09:30
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“