Taka þátt í danskri götuhátíð 11. apríl 2011 14:00 Ómar Arnarson, til vinstri, og félagar á Café Salonen í Kaupmannahöfn munu taka þátt í hverfahátíðinni Distortion í júní. Íslendingabarinn Salonen mun taka þátt í Distortion-hátíðinni sem fram fer í Kaupmannahöfn nú í sumar. Hátíðin stendur yfir í fjóra daga og skiptast ólíkir bæjarhlutar á að halda götuskemmtun þar sem íbúar, verslunarrekendur og tónlistarmenn koma saman og gera sér glaðan dag. Ómar Arnarson, annar eigenda Salonen, segir hátíðina afskaplega skemmtilega en hún hefur verið haldin árlega allt frá árinu 1998. „Við tókum fyrst þátt í fyrra og ætlum að endurtaka leikinn aftur í ár. Götunni verður lokað og við verðum með borð og stóla úti og fáum svo til okkar plötusnúða, þar á meðal nokkra íslenska,“ útskýrir Ómar. Hann segir fjölda fólks hafa sótt hátíðina í fyrra enda hafi veðrið verið einstaklega gott. „Það hafði verið rigning dagana á undan en svo stytti upp og það kom sól og blíða og það var rosalega gaman að sjá hversu margir mættu og tóku þátt í gleðinni með okkur.“ Hátíðin byrjar í miðbæ Kaupmannahafnar þar sem Salonen er til húsa og hefst skemmtunin um hádegi og lýkur klukkan ellefu um kvöldið svo nágrannarnir verði ekki fyrir of miklu ónæði. Aðspurður segir Ómar rekstur Salonen hafa gengið vel og að staðurinn eigi sér dyggan kúnnahóp. „Við fáum til okkar mjög blandaðan kúnnahóp, bæði hvað aldur varðar og þjóðerni. Svo eru námsmenn líka duglegir að sækja staðinn,“ segir Ómar að lokum.- sm Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Íslendingabarinn Salonen mun taka þátt í Distortion-hátíðinni sem fram fer í Kaupmannahöfn nú í sumar. Hátíðin stendur yfir í fjóra daga og skiptast ólíkir bæjarhlutar á að halda götuskemmtun þar sem íbúar, verslunarrekendur og tónlistarmenn koma saman og gera sér glaðan dag. Ómar Arnarson, annar eigenda Salonen, segir hátíðina afskaplega skemmtilega en hún hefur verið haldin árlega allt frá árinu 1998. „Við tókum fyrst þátt í fyrra og ætlum að endurtaka leikinn aftur í ár. Götunni verður lokað og við verðum með borð og stóla úti og fáum svo til okkar plötusnúða, þar á meðal nokkra íslenska,“ útskýrir Ómar. Hann segir fjölda fólks hafa sótt hátíðina í fyrra enda hafi veðrið verið einstaklega gott. „Það hafði verið rigning dagana á undan en svo stytti upp og það kom sól og blíða og það var rosalega gaman að sjá hversu margir mættu og tóku þátt í gleðinni með okkur.“ Hátíðin byrjar í miðbæ Kaupmannahafnar þar sem Salonen er til húsa og hefst skemmtunin um hádegi og lýkur klukkan ellefu um kvöldið svo nágrannarnir verði ekki fyrir of miklu ónæði. Aðspurður segir Ómar rekstur Salonen hafa gengið vel og að staðurinn eigi sér dyggan kúnnahóp. „Við fáum til okkar mjög blandaðan kúnnahóp, bæði hvað aldur varðar og þjóðerni. Svo eru námsmenn líka duglegir að sækja staðinn,“ segir Ómar að lokum.- sm
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira