Meðfylgjandi myndskeið tók Sveinbi hjá Superman.is á laugardaginn síðasta þegar Íslandsmet í svokallaðri hraðlest var slegið á veitingahúsinu Hressó.
Í umræddri hraðlest voru hvorki meira né minna en 170 skot-glösum raðað ofan á önnur 170 glös og þegar fyrsta glasið fellur þá dettur hvert glasið af öðru ofan í stærra glas og útkoman verður kokteill. Sjón er sögu ríkari!
