Rifja upp Sædýrasafnið í París 2. febrúar 2011 06:00 Leikhópurinn í Sædýrasafninu þegar sýningin var sett upp í Frakklandi árið 2009. Leikritið Sædýrasafnið, sem var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2008, verður sýnt í París á næstu dögum. Leikarahópurinn er nýkominn til Parísar og ætlar að dvelja þar í tíu daga. Stefnt er á sex til sjö sýningar á þeim tíma. „Við vorum að mæta í gær [fyrradag] í skítakulda. Maður reynir að njóta þess að vera í París þegar maður á tíma aflögu en svo ætlum við að rifja upp þessa sýningu, sem við höfum ekki gert í átján mánuði," segir Björn Hlynur Haraldsson, einn leikaranna. Höfundur Sædýrasafnsins er Marie Darrieussecq, sem er ein þekktasta skáldkona Frakklands. Eftir að sýningum lauk í Kassanum í Þjóðleikhúsinu var leikritið sýnt í ríkisleikhúsinu í Orléans í Frakklandi í maí 2009 og núna hefur rykið verið dustað af verkinu. Að sögn Björns Hlyns hefur uppsetning leikritsins vakið athygli í Frakklandi, bæði vegna höfundarins Darrieussecq og vegna aðkomu danshöfundanna Ernu Ómarsdóttur og Damiens Jalet sem eru kunn í Frakklandi, rétt eins og Barði Jóhannsson sem semur tónlistina. Sædýrasafnið fjallar um tvær fjölskyldur sem neyðast til að dvelja saman við undarlegar aðstæður á sædýrasafni. Meðal annarra leikara í verkinu eru Elva Ósk Ólafsdóttir, Ívar Örn Sverrisson og Margrét Vilhjálmsdóttir. - fb Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
Leikritið Sædýrasafnið, sem var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2008, verður sýnt í París á næstu dögum. Leikarahópurinn er nýkominn til Parísar og ætlar að dvelja þar í tíu daga. Stefnt er á sex til sjö sýningar á þeim tíma. „Við vorum að mæta í gær [fyrradag] í skítakulda. Maður reynir að njóta þess að vera í París þegar maður á tíma aflögu en svo ætlum við að rifja upp þessa sýningu, sem við höfum ekki gert í átján mánuði," segir Björn Hlynur Haraldsson, einn leikaranna. Höfundur Sædýrasafnsins er Marie Darrieussecq, sem er ein þekktasta skáldkona Frakklands. Eftir að sýningum lauk í Kassanum í Þjóðleikhúsinu var leikritið sýnt í ríkisleikhúsinu í Orléans í Frakklandi í maí 2009 og núna hefur rykið verið dustað af verkinu. Að sögn Björns Hlyns hefur uppsetning leikritsins vakið athygli í Frakklandi, bæði vegna höfundarins Darrieussecq og vegna aðkomu danshöfundanna Ernu Ómarsdóttur og Damiens Jalet sem eru kunn í Frakklandi, rétt eins og Barði Jóhannsson sem semur tónlistina. Sædýrasafnið fjallar um tvær fjölskyldur sem neyðast til að dvelja saman við undarlegar aðstæður á sædýrasafni. Meðal annarra leikara í verkinu eru Elva Ósk Ólafsdóttir, Ívar Örn Sverrisson og Margrét Vilhjálmsdóttir. - fb
Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira