Segir pólitík hafa ráðið úrslitum um brotthvarf Alcoa 18. október 2011 12:53 Gunnlaugur Stefánsson forseti bæjarstjórnar Norðurþings Það er pólítísk niðurstaða sem veldur því að Alcoa hættir við álver á Húsavík, að mati forseta bæjarstjórnar Norðurþings, sem segir þetta afleiðingu af stefnu núverandi ríkisstjórnar. Tilkynning Alcoa síðdegis í gær kom raunar fæstum á óvart sem fylgst hafa með framvindu málsins. Gunnlaugur Stefánsson, forseti bæjarstjórnar Norðurþings, telur að hér hafi stefnubreyting, sem varð með valdatöku ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, ráðið úrslitum. ,,Það er ekkert launungarmál. Í okkar huga hefur orðið mikil breyting á stefnu ríkisstjórnar og Landsvirkjunar í þessum málum. Ég held að þetta sé afleiðing af þeirri stefnubreytingu, númer eitt," segir Gunnlaugur. Spurður hvort þessi ákvörðun sé þá ekki á viðskiptalegum forsendum heldur pólitísk niðurstaða svarar Gunnlaugur að menn hafi fyrir þremur árum haft góðar væntingar um að þarna væri næg orka. "Já. Ég lít svo á að þetta sé mjög pólitísk niðurstaða," svarar Gunnlaugur. Hann segir Þingeyinga þó ekki ætla að gefast upp og kveðst fullyrða að það sé stefna Þingeyinga allra að nýta orkuna til að skapa 800-1.000 störf á næstu árum og áratugum í héraðinu. Hann kveðst vilja leyfa sér að vera bjartsýnn í þeim efnum og bindur vonir við samstarf sem sé að hefjast við þýska fyrirtækið PCC um uppbyggingu kísilverksmiðju. Einnig vonist hann til að viðræður Landsvirkjunar við aðra aðila leiði til uppbyggingar. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Það er pólítísk niðurstaða sem veldur því að Alcoa hættir við álver á Húsavík, að mati forseta bæjarstjórnar Norðurþings, sem segir þetta afleiðingu af stefnu núverandi ríkisstjórnar. Tilkynning Alcoa síðdegis í gær kom raunar fæstum á óvart sem fylgst hafa með framvindu málsins. Gunnlaugur Stefánsson, forseti bæjarstjórnar Norðurþings, telur að hér hafi stefnubreyting, sem varð með valdatöku ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, ráðið úrslitum. ,,Það er ekkert launungarmál. Í okkar huga hefur orðið mikil breyting á stefnu ríkisstjórnar og Landsvirkjunar í þessum málum. Ég held að þetta sé afleiðing af þeirri stefnubreytingu, númer eitt," segir Gunnlaugur. Spurður hvort þessi ákvörðun sé þá ekki á viðskiptalegum forsendum heldur pólitísk niðurstaða svarar Gunnlaugur að menn hafi fyrir þremur árum haft góðar væntingar um að þarna væri næg orka. "Já. Ég lít svo á að þetta sé mjög pólitísk niðurstaða," svarar Gunnlaugur. Hann segir Þingeyinga þó ekki ætla að gefast upp og kveðst fullyrða að það sé stefna Þingeyinga allra að nýta orkuna til að skapa 800-1.000 störf á næstu árum og áratugum í héraðinu. Hann kveðst vilja leyfa sér að vera bjartsýnn í þeim efnum og bindur vonir við samstarf sem sé að hefjast við þýska fyrirtækið PCC um uppbyggingu kísilverksmiðju. Einnig vonist hann til að viðræður Landsvirkjunar við aðra aðila leiði til uppbyggingar.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira