Innlent

Heimilismenn á Hrafnistu á jólaballi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það var glatt á hjalla hjá heimilismönnum á Hrafnistu í Reykjavík þegar jólaball fór þar fram eftir hádegi í dag. Fólkið undi sér vel við harmonikuspil og dansleik, en ekki fylgir sögunni hvort Sveinki hafi látið sjá sig líkt og svo algengt er þegar yngsta kynslóð landsins kemur saman á jólaballi. Við segjum nánar frá jólaballinu í kvöldfréttum Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×