Innlent

Helgistund í Vestmannaeyjum fellur niður

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar. mynd/ óskar friðriksson
Helgistund sem átti að vera í kirkjugarðinum í Vestmannaeyjum klukkan tvö í dag fellur niður vegna veðurs. Þessar upplýsingar hefur Vísir frá Guðmundi Erni Jónssyni presti í Vestmannaeyjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×