Innlent

Veginum milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur lokað

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Búið er að loka veginum milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur vegna ófærðar og snjóflóðahættu. Lögreglan segir ekkert ferðaveður vera á svæðinu og hafa þar til gerðar lokunargrindur verið settar upp beggja vegna. Ekki er búist við að vegurinn opnist í kvöld eða nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×