Innlent

Rafmagnslaust í Eyjum

Mynd/Óskar P. Friðriksson
Allt rafmagn fór af í Vestmannaeyjum um klukkan tuttugu mínútur yfir í níu í morgun. Að sögn lögreglunnar virðist vera sem öll eyjan sé rafmagnslaus og þar á bæ hafa menn engar upplýsingar um hvað veldur. Hjá HS Veitum fengust einnig þær upplýsingar að verið sé að vinna að viðgerð. Ekki sé hinsvegar ljóst af hverju bilunin stafar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×