Innlent

Fjárlaganefnd tókst ekki að klára í dag

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
Fundi fjárlaganefndar var frestað í dag en að því hafði verið stefnt að afgreiða fjárlögin úr nefndinni í dag svo hægt verði að leggja það fyrir þingið og ræða það á þriðjudag. Það tókst þó ekki og hefur annar fundur verið boðaður á morgun, að sögn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur. Þá er eftir sem áður stefnt að því að atkvæðagreiðslan um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2012 fari fram á miðvikudag.

Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×