Innlent

Jóla popup markaður í Hörpunni í dag

Fjölmargir íslenskir hönnuðir tóku sig saman og settu upp jóla popup markað í Hörpu í gær og í dag. Af nógu er að taka og þeir sem eru í vandræðum með jólagjafirnar þetta árið finna áreiðanlega eitthvað á markaðnum. Opið er til klukkan sex í dag.

Hönnuðurnir sem selja vörur sínar í Hörpunni eru:

FÆR-ID

STÁSS

FAFU

BEGGA DESIGN

SONJA BENT

ELVA

DÝRINDI

ANOTHER SCORPION

BABETTE

BEROMA

ORGANELLA

HANNA FELTING

LUKA

HLÍN REYKDAL

SKUGGA DONNA

MOKOMO

HILDUR YEOMAN

RIM

SCINTILLA

THELMA DESIGN

GUÐNÝ HAFSTEINSDÓTTIR

VOLKI

EPAL

ÁRÓRA

ÁSTA CREATIVE CLOTHING

A.C.BULLION

HELICOPTER

BIRNA

UTANUM

TULIPOP

HNOSS DESIGN




Fleiri fréttir

Sjá meira


×