Innlent

Engar yfirheyrslur hjá sérstökum í dag

Hlé var gert á yfirheyrslum hjá sérstökum saksóknara í dag í Glitnismálinu svokallaða. Fjölmargir voru yfirheyrðir í gær vegna málsins en í samtali við fréttastofu í dag sagði Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari að ákveðið hefði verið að gera hlé í dag og einbeita sér þess í stað að því að undirbúa næstu viku. Þrír eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×