Innlent

Björgunarsveit aðstoðaði ökumann á Kleifaheiði

Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út til að aðstoða ökumann, sem hafði misst bíl sinn út af veginum á Kleifaheiði á Vestfjörðum í gærkvöldi. Ökuaðurinn slapp ómeiddur og gekk leiðangurinn vel.

Þá slasaðist engin þegar bíll hafnaði á vegriði brúarinnar yfir Broddadalsá á Ströndum í gærkvöldi. Bíllinn var óökufær eftir. Vetrarfæri og hálka er nú um allt land.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×