Innlent

Dópaður og réttindalaus ökumaður á 147 km hraða

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ökumann eftir að hafa mælt bíl hans á 147 kílómetra hraða á Reykjanesbraut á móts við Arnarnesbrúnna um klukkan hálf tvö í nótt. Ökumaðurinn, sem er um tvítugt, reyndist auk þess réttindalaus og undir áhrifum fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×