Innlent

Mótmæla notkun á gróðurhúsi fyrir snyrtivöruiðnaðinn

Félag framleiðenda í lífrænum búskap mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Landbúnaðarháskóla Íslands, að leigja út sérbyggt gróðurhús sitt að Reykjaum í Ölfusi til starfssemi óskyldri garðyrkju og matvælaframleiðslu.

Í tilkynningu frá félaginu segir að til standi að eligja húsið til ræktunar á erfðabreyttum plöntum í þágu snyritvöruiðnaðarins, en húsið hafi verið reist á sínum tíma til rannsókna og þróunarstarfs fyrir garðyrkjubændur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×